Æskan - 01.01.1970, Síða 39
Reykingar
Allir skátar kunna skátalög-
in. En eitt atriði i lögum J)ess-
um er að visu óskráð, en hverj-
um skáta skiljanlegt eigi að
síður. Það hljóðar svo: „Skáti
er ekki flón“, og þvi er ])að,
að skátar reykja ekki á upp-
vaxtarárunum.
Allir drengir geta reykt, —
]>að er minnstur vandinn að
gera |>að. En skáti gerir það
ekki, því að hann er ekki slikt
ginningarfifl. Hann veit ofur
vel, að piltur, sem reykir
á uppvaxtarárunum, 'getur
skemmt hjartað, en það er mik-
ilvægasta liffæri mannsins. Það
dælir l)lóðinu um hann allan
og sér þannig um holdgun,
heinamyndun og vöðvamynd-
un. Og ef hjartað getur ekki
leyst hlutverk sitt af hendi, á
hreysti og likamsvöxtur ekki
samleið. Öllum skátum er ljóst,
að reykingar spilla þefnæininu,
sem er stórum mikilvægt fyrir
l>á, er þeir sinna áríðandi
skátastörfum.
Margir kunnustu íþrótta-
menn, liermenn og aðrir slík-
ir reykja ekki, þeir finna, að
það borgar sig ekki fyrir ])á.
Enginn drengur hefur byrj-
að reykingar sökum ])ess að
honum þætti gott að reykja,
hitt er venjulegra, að hann
hafi byrjað á þvi, sökum þess
oð hann hafi óttast, að hann
yrði fyrir aðkasti frá félögum
sínum, ef hann gerði það ekki,
°S liræðslu yrði kennt um, eða
])á að hann hefur talið sér trú
um, að hann væri mikill mað-
ur. ef hann notaði tóhak, —
l>ótt reyndin sé hins vegar sú,
!,ð hann verður skoplegur fyr-
lr bragðið. Því skaltu einsetja
])ér að reykja ekki fyrr en þú
ert orðinn fulltiða maður, og
standa við heitið. Og það sýn-
lr, að ])ú ert meira karlmenni
en sá, sem slangrar um með
hálfreyktan. vindling milli var-
!,nna. Og ]>ar kemur og, að hin-
lr drengirnir meta þig að meir
fvrir hragðið, og munu að öll-
um líkindum fylgja dæmi ])ínu
i mörgum tilfellum, þótt ekki
hafi þeir hátt um.
(Úr bókinni „Skáta-
hreyfingin“ eftir
liaden-Powell).
Aths. Bókin er upphaflega
skrifuð fyrir drengi, en á engu
siður við stúlkur.
- Hjartagæzka -
Jórunn var 8 ára og fjörmik-
ill krakki. Hún var fátæk, en
það sem verra var, það var
aldrei hugsað neitt verulega um
hana, hún ólst upp á götunni,
ef svo má segja. Hún flæktist
víða og var alltaf óhrein og
illa til fara. Dag nokkurn hafði
hún eignazt krónu. Hún flýtti
sér allt hvað af tók niður i
„sjoppu" og keypti sér lakkris.
Hún lék á als oddi, þegar hún
hentist eftir götunni með lakk-
rísinn í hendinni. Þá bar þar að
aðra litla telpu, sem kom haltr-
andi út úr húsasundi. Hún var
föl og tekin og átti mjög erfitt
með að hreyfa sig. Jórunn hljóp
til hennar.
„Sjáðu, sjáðu, hvað ég á,
sjáðu."
„Hvar hefur þú fengið þetta,
Jórunn?“
„Auðvitað keypti ég hann.“
„Hvaðan fékkstu peninga?"
„Það var maður, sem gaf
mér þá fyrir að ná í hattinn
hans, sem fauk af honum.“
„Gefðu mér að smakka, bara
ofurlítið." Svipurinn á litla föla
andlitinu var orðinn ákafur,
augun Ijómuðu. Jórunn hugs-
aði sig um. Hún leit á girnilegu
lakkrísstöngina, síðan á litlu
telpuna. Skyndilega brosti hún
út að eyrum og sagði glaðiega:
„Magga mín, þú mátt eiga
hana, þú mátt fá alla stöngina.
Þú getur ekki unnið þér inn
aura með því að ná í hatta,
sem eru að fjúka, þú getur ekki
hlaupið eins og ég. Taktu hana,
ef ég vinn mér inn fleiri aura,
skaltu fá þá líka, þá getur þú
keypt allt, sem þig langar f.“
Þetta var sólskinssagan af
henni Jórunni litlu. H. T.
.. \
ÞEKKIRDU
LflNDIO?
Hér kemur þriðja myndin í þessari
skemmtilegu þraut. Enn er spurt, hvaða
staður er þetta? Svör þurfa að hafa borizt
til blaðsins fyrir 20. febrúar næstkomandi.
Þrenn bökaverðlaun eru veitt fyrir rétt svör.
HVAÐA STAÐUR ER ÞETTA?
I----------
Stjórn Bandalags íslenzkra skáta
óskar öllum skátum, svo og öðr-
um lesendum Æskunnar, gæfu-
ríks árs. — Árs starfs, þroska
og gleði.
X
Skátaopnan sendir öllum les-
endum sínum beztu nýársóskir
og kveðjur, og óskar öllum skát-
um heillaríks skátastarfs á árinu
1970.
39