Æskan - 01.01.1970, Qupperneq 40
Svona varð scm sagt „motiv“
söfnun til i þeirri mynd, scm
hún cr nú. Útbreiðsla hennar
og vinsældir cru slikar, i það
minnsta hér á iandi, að húið
cr að vinna undirbúningsstarf-
ið fyrir skólana með þvi að
vckja áhugann, hann cr fyrir
hendi, það þarf aðeins að
vinna úr lionuin.
Við skulum nú athuga cnn
nánar hvað er innifalið i orð-
inu tegundasafn. Tökum sem
dæmi heimaland okkar, ísland.
Vmsir hafa sett upp tegunda-
safn, sem þeir kalla „Ferð um
ísland". Við skulum nú bregða
okkur í stutt ferðalag um land-
ið okkar á frímerkjum þeim,
er gefin hafa verið út af ís-
ienzku póststjórninni.
Ferð um ísland
Við leggjum af stað vestur
um land til Reykholts í Borg-
arfirði. I>ar sjáum við styttu
Snorra Sturlusonar, sem mynd
er af á frímerkjunum frá 1941.
A leiðinni þarna upp eftir höf-
um við staðnæmzt i Hvalfirði
við Þyril, en mynd hans getur
að líta á flugmerkinu frá 1947.
Næst er svo haldið upp á efsta
byggðan bæ, Kalmanstungu, og
þaðan getur að lita Eiríksjök-
ul, sem tvívegis hefur verið
notaður sem mynd á frímerkj-
um, þ. e. á flugmerkjunum
1952 og jöklamerkjunum 1957.
Nú vendum við kvæði okkar
i kross og höldum út á Snæ-
fellsnes. Þar er enn jökull,
sem var í sömu útgáfum og ég
nefndi síðast. Annars var ég
rétt búinn að gleyma Anda-
kílsvirkjuninni, en hana getur
að lita á merki frá árinu 1956.
Við höldum nú yfir Breiða-
fjörð og Barðastrandarsýslu
yfir í ísafjarðarsýsluna, en i
Arnarfirði getur að líta Fjall-
foss í Dynjanda, en mynd hans
er á merki frá 1935. Við hefð-
um ennfremur getað skilið eft-
ir eins og eitt þorskmerki frá
1939 og togaramyndina frá
1950 i Faxaflóa og Breiðafirði.
Næst förum við svo til ísa-
fjarðar, en ]iann stað gefur að
líta á flugmerki frá 1947 og
dæmigerð vestfirzk fjöll á póst-
afmælismerkjunum frá 1951.
Auk fluginerkisins frá 1947.
Að Hólum í Hjaltadal at-
hugum við merkin með mj-nd
Jóns Arasonar, sem, ef langt
væri sótt, mætti líka setja
niður hjá Viðey. Enda orti
hann um hina sögulegu komu
sína til Viðeyjar, er hann fór
þangað til að reka Dani á
braut: „Víkur hann sér í Við-
eyjarklaustur, víða ég trúi
hann svamli, sá gamli. Við
Dani var liann djarfur og
hraustur og dreifði þeim á
flæðar flaustur, með hrauki og
faramli." Síldin á merkjunum
frá 1939 minnir olikur án efa
á Siglufjörð, og inn til Akur-
eyrar fljúgum við á 75 aura
merkinu frá 1947. Ekki meg-
um við gleyma að skoða Lax-
árvirkjunina á merkinu 1956,
eða fossana tvo, Dettifoss og
Goðafoss, úr sömu samstæðu.
f Vaglaskógi eða Hallorms-
staðaskógi getum við svo at-
faugað skógræktarmerkin frá
1957. Og að Hrauni í Öxnadal
skoðum við Jónasar Hallgrims-
sonar merkið frá 1957.
Þegar við svo yfirgefum
Hallormsstaðaskóg, höidum við
sem leið liggur á Öræfajökul.
Hann finnum við bæði á flug-
merkjunuin frá 1952 og jökla-
merkjunum frá 1957. Við kom-
um líka við í Mýrdal og sjá-
um þar brimlendingu á merki
frá 1925. Þaðan höidum við
svo til Vestmannaeyja og skoð-
um þær á merkinu i settinu
frá 1950. Næst förum við upp
„fagran Rangárvöll. Dreifð eru
blómguð tún um grænar grund-
ir, í norðri risa Heklutindar
háir, svell er á gnípu, eldur
geisar undir.“ Svellklædda höf-
um við Heklu á merki frá
1935, en „í ógnardjúpi liörðum
vafinn dróma, skelfing og
dauði dvelja langar stundir."
Á settinu frá 1948 getur að
lita livilík ósköp ganga á þeg-
ar skelfing og dauði brjóta af
sér drómann.Við höldum hnip-
in yfir þessum ósköpum frá
Heklu í Skálholt. Þar getur
að lita hina veglegu dómkirkju
á Skálholtssettinu frá 1956 og
þá liiskupana Jón Vidaiin, sem
mest hræddi íslendinga með
valdi hins vonda, og Þorlák
helga, sem frægur er fyrir jar-
teiknir, eða kraftaverk, allt
suður til Miklagarðs. Einnig
finnum við Skálholtsrektor,
Jón Þorkelsson, á merkjum
frá 1959, en hann má lika setja
niður á Álftanesi, við Hausa-
staðaskóla. í uppsveitum Ár-
nessýslu getum við lika sett
niður Flóttamannaársmerkið
frá 1960 til að minnast fræg-
asta útlaga sem ísland hefur
alið, Fjalla-Eyvindar. En mynd
þessa merkis er Útilegumað-
urinn.
Við höldum frá Skálholti til
Gullfoss, en mynd hans er á
merkjum frá 1930, 1931, 1932
og 1956. Frá Gullfossi er siðan
lialdið til Þingvalla. Þar er
um auðugan garð að gresja,
enda þjóðin og þjóðlifið vart
tengt öðrum stað á landinu
sterkari böndum en jiessum
gamla þingstað okkar. Við
skulum hyrja árið 1930, en
það ár kom út Alþingishátíð-
arsettið, til að minnast 1000
ára afmælis Alþingis fsiend-
inga. Elzta löggjafarsamkunda
heims ætti skilið, að hennar
væri minnzt rækilega á fri-
merkjum. Þessi útgáfa varð
einnig vegleg og minnti á
margt í sambandi við Jiingið
og átthagafræði landsins frá
þessum 1000 árum. Auk liinnar
almennu útgáfu var svo þjón-
ustusett, flugsett, eitt þríhyrnt
flugmerki með mynd fálkans.
Allt ])etta á heima á Þingvöll-
um, en auk þess flugmerki frá
1934, lýðveldismerkin frá 1944,
flugmerkið frá 1947, Alþjóða
póststofnunar afmælismerkið
frá 1949 og fánamerkin frá
1958. Ef við svo athugum öll
]>essi merki nánar, fræðumst
við ekki aðeins um landafræði,
heldur og stórlega um sögu.
Næst höldum við svo til
Bessastaða og heimsækjum
forseta vorn, en bústað lians
getur að lita á 25 króna merki
frá 1957, og síðan liöldum við
til Reykjavíkur.
Þá er um svo margt að ræða,
að við liljótum að velta vöng-
um yfir því, hvort ekki sé
hetra að setja upp nýtt teg-
undasafn, sem kalla mætti
göngufcrð um Reykjavik.
TEGUNDASÖFNUN
40