Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 55

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 55
HEIÐA — Framltalássa^a i myncÍuin. +----- Kattahótel Frú ein i London hefur far- ið ]>ess á leit við ríkisstjórn- ina, að hún styrki áform sitt um að koma upp hcimili fyrir ketti. Fram til þessa hafa tveir aðilar, sem liún hefur leitað til, neitað henni um lán til þess að hyggja lúxusliótel fvrir ketti, og nú hefur liún snúið sér til forsætisráðherr- ans sjálfs, Harolds Wilsons, og beðið hann að taka ákvörð- un hið fyrsta um, hvort hann 'ilji styðja fyrirtæki sitt. Sam- kvæmt skipulaginu eiga kett- irnir að hafa einkaherbergi með miðstöðvarhitun og sér- hvert herbergi skal hafa sval- ir, svo að kettirnir geti andað að sér fersku lofti. f hverju lierbergi á að vera tré handa ])eim að klifra í og nokkrir stólar handa þeirn til að rífa áklæðið af. Kattaherbergin oiga ;íð vera aðskilin með gler- vefigjum. Iíkki hefur frétzt, hvort Wilson hafi lofað frúnni liðveizlu ríkisstjórnarinnar til að korna upp þessu fyrirmynd- kattahóteli! Heyrnarleysi Siggi litli átti heima í kaup- stað. Hann gerði það oft að fiamni sinu að ávarpa útlend- lnga, þegar hann var úti á fiötu að leika sér, en þeir skildu ekki, hvað hann sagði, °fi hváðu eins og þeir Iieyrðu það ekki. Hann braut lengi vel heilann um þetta, en að lokum fói- hann inn til mömmu sinn- ar og sagði mjög áhyggjufull- ur: „Heyrðu, mamma! Hvernig stendur á þvi, að allir útlend- ingar eru heyrnarlausir?" Mamma fór að hlæja, en sagði honum svo alla mála- vexti. 153. „HÉR er komið nýtt bréf frá Klöru,“ hrópar Heiða og flýtir sér að lesa það upphátt. „Kæra Hciða. Við erum búnar að Iáta niður föggur okkar og erum á förum til Ragaz, en þar á ég að vera mér til heilsubótar í nokkrar vikur. Þá heimsæki ég þig. Læknirinn hefur komið til mín daglega, og viðkvæðið hjá honum er alltaf: „Fjallaioft er ailra meina bót.“ Við eigum að fá inni í þorpinu. Þegar gott verður veður, á að bera mig upp eftir til þín. Við sjáumst innan tíðar. Þín cinlæg Klara.“ — 154. HEIÐA er að vclta öllu því fyrir sér, sem hún ætlar að sýna Klöru. Það veldur henni miklum heiiabrotum, hvernig hægt verði að koma Klöru upp í hjáset- una, en þar er allra skemmtilegast. Henni finnst tíminn líða allt of hægt, því að hún brennur í skinninu að hitta Klöru aftur. A hverjum degi er hún á gægjum eftir mannaferðum neðan hlíðina. Loksins tekur biðin enda. Heiða fer í loftköstum niður stíginn. Hún kann sér ekki læti og hrópar: „Afi, afi, flýttu bér. Komdu, komdu.“ 155. UNDARLEG mannaferð sést koma neðan að. í fararbroddi eru tveir menn með burðarstól. I honum situr Klara, því að amma hennar hcldur, að það sé betra að Klara sé borin, en henni sé ekið í hjólastól. 1 kjölfar Klöru kemur amma riðandi. Hún situr hestinn mjög tígulega. Því næst ekur ungur maður hjólastói Klöru á undan sér. Lestina rekur maður, sem ber urmul af koddum og teppum. „Afi, afi, flýttu þér. Það eru þær.“ Heið'a ætlar af göflunum að ganga og veifar í sífellu. — 156. HEIÐA og Klara fallast i faðma. Amma heilsar afa með innilegu handabandi: „Kæri afi, mikið er hér dásamlegt hjá yður. Mikið litur hún Heiða vel út núna,“ segir amma. Afi kinkar kolli. Hann býr um teppi og kodda i hjólastólnum hennar Klöru. „Nú cr bezt að koma Klöru fyrir i stólnum sínum,“ segir hann og hagræðir Klöru varlega. Amma horfir brosandi á aðfarir afa. Þökk fyrir kaffið Kennarinn er að segja börn- unum frá kaffitrénu. En Ein- ari þykir litið varið í það og tekur ekkert eftir því sem sagt er, heldur situr hálfsofandi úti i horni. Allt i einu snýr kenn- arinn sér að honuin og segir liátt: — Nú, nú, Einar! Hvað segir ])ú um kaffið? Einari verður hverft við, lit- ur allt i kringuin sig og segir í fáti: — Ég þakka fyrir kaff- ið. En öll liin börnin ráku upp skellihlátur. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.