Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1970, Qupperneq 61

Æskan - 01.01.1970, Qupperneq 61
Lorne Greene Dan Blocker Michael Landon Bonanza Að undanförn hefur íslenzka sjónvarpiS flutt hina svonefndu Bonanzaþætti, og hafa þeir náð miklum vinsældum. Aðalper- sónurnar í þáttum þessum eru Ben Cartwright, sem leikinn er ef Lorne Grenne, og þrir synir hans, Adam, Hoss og Joe litli, sem leiknir eru af Pernell Ro- berts, Dan Blocker og Michael Landon. Hingað til hafa aðeins tveir þeir síðarnefndu sézt hér. Ben Cartwright (Lorne Greene) Lorne Greene leikur föður- inn, Ben Cartwright. Hann er Kanadamaður og stundaði upp- haflega nám i efnaverkfræði, en hætti því og sneri sér að iungu- málum. Síðan gerðist hann atvinnuleikari, en þegar stríð- ið brauzt út árið 1939 var enga vinnu að fá á því sviði. Hann gerðist því útvarpsmaður og naut geysilegra vinsælda. Árið 1946 hóf hann aftur að leika á sviði og síðan í kvikmyndum og sjónvarpi. Hoss Cartwright (Dan Blocker) Dan Biocker leikur miðson- inn, hinn feita og vingjarnlega Hoss. Dan var 100 pund að þyngd, þegar hann hóf nám ( barnaskóla, 200 pund, þegar hann innritaðist f gagnfræða- skóla, og 300 pund, þegar hann tók að sér að leika í Bonanza- þáttunum. Hann er magister í ensku og leikþókmenntum og stundaði kennslu áður en hann fór að leika i sjónvarpsþáttum. Joe litli Cartwright (Michael Landon) Michael Landon leikur yngsta bróðurinn, Joe litla. I æsku leiddist honum i skólanum og hann lauk aldrei nauðsynlegum undirbúningsprófum. Honum voru samt boðnir ótal styrkir til að stunda háskólanám, af því hann var svo snjall í íþróttum. Meiðsli í handlegg bundu enda á iþróttaferil hans. Hann lék sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd hjá Warner Brothers i Holiywood. Þeir, sem hafa áhuga á að skrifa til þeirra vélaga geta skrifað tii: c/o NBC-TV, 3000 Alameda, Burbank, California, U.S.A. Dómarinn: Hvers vegna skil- uðuð þér ekki hringnum, jvegar jvér funduð liann? Akærði: I>að datt mér ekki i liug, því að innan i lionum stóð: „Þinn að eilifu.“ Frú Hansen var að útlista fyrir nágrannakonum sínum, hversu miklir erfiðleikar fylgdu því að ala upp stóran harnahóp. Hún endaði ræðu sina með jressum orðum: — En hvað þeir foreldrar eru hamingjusamir, sem engin hörn eiga. — Hvaða dýr á auðveldast með að iaga sig eftir um- hverfinu? — Hænan I Tveir náhúar hittust á förn- um vegi. Þeir tóku báðir of- an. Annar sagði: — Þér verðið að afsaka, kæri nábúi, ein af hænunum mínum hefur læðzt inn i garð- inn yðar og skemmt hann. — Það gerir ekkert til, svar- aði hinn kurteislega. — Hund- urinn minn er búinn að drepa hænuna yðar l — Jæja, þá er allt í lagi! Ég var rétt áðan að aka yfir hundinn yðar. Skrifstofumaðurinn: — Nú hef ég verið hér í meira en tíu ár og unnið þriggja manna verk. Ég vildi ])ví gjarnan fá launahækkun. Forstjórinn: — Það er ó- mögulegt. En segið mér nöfn- in á hinum tveimur, og ég rek þá umsvifalaust. — Mér sýnist, Hans, sagði faðirinn, — að hann litli bróð- ir þinn sé að borða litla eplið, en ])ú það stóra. Léztu liann velja sjálfan? — Auðvitað, pabbi! svaraði strákur.---Ég sagði við hann: — Hvort viltu heldur litla epl- ið eða ekkert? — Nú, hann vildi heldur það litla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.