Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1970, Side 15

Æskan - 01.02.1970, Side 15
ÞORA M. STEFANSDOTTIR rengui’ nokkur var að k-ita sér atvinnu. Sá hann auglýst í dag- blaði, að lyfjabúð vantaði sendi- svein og lagði liann leið sina þangað, til bess að tala við lyfsalann. En ])á voru þegar niargir drengir komnir á undan lionum og biðu i röð cftir ])vi að komast að. Þetta var á sunnudagsmorgni. Dreng- urinn beið nú góða stund, en brátt sá hann í hendi sér, að bið hans mundi verða a?ði löng, og að honum yrði ókleift að komast í sunnudagsskólann, ef hann biði lengur, en hangað var liann vanur að fara. Hafði hann heitið foreldrum sín- um því að vanrækja aldrei sunnudags- skólann, nema ef svo bæri undir, að hann þyrfti að veita einhverjum hjálp á sama tima. Hafði hann nú áhyggjur af þvi að geta ekki komizt í sunnudagsskólann og vissi ekki, livað tii bragðs skyldi taka. Loks hugkvæmdist honum að skrifa lyf- salanum orðsendingu þess efnis, að hann væri vanur að sækja sunnudagsskóla og vildi ekki vanrækja það. Lét hann fylgja nafn sitt og heimilfsfang, ef svo kynni að fara, að enginn piltanna, sem á undan honum var í röðinni, fengi atvinnuna. Fékk hann því næst miðann piltinum, sem á undan Iionum var í röðinni og l>að hann að koma honum til skila. Hélt Iiann síðan í burt, ánægður yfir þvi að hafa fundið þessa lausn á málinu. Nú liðu margir dagar og engin boð komu frá lyfsalanum. Drengurinn sá nú, að lítil von mundi um það, að hann fengi atvinnu þá, sem um var að ræða. Þrátt lyrir það var hann ánægður yfir því að I'afa farið í sunnudagsskólann. Hann fann að hann hafði gert það, sem skyldan hauð. En í lyfjabúðinni var engin ánægja á Fékk atvinnu -k *erð. Það kom bráðlega í ijós, að dreng- Ul'inn, sem ráðinn hafði verið, vissi ekki Lvers virði það er að vera vandaður og •'reiðanlegur. Qg því var honum visað l>urt að lokum. Og eins og líklegt má þykja, kom lyfsalanum í liug drengur- lnn’ sem vildi ekki bregðast foreldrum sinum, þó að hann ætti á hættu að 'eeða af atvinnu. Kallaði nú lyfsalinn ■'enginn á fund sinn og réði hann til Sln- ' ai'ð úr ])essu margra ára atvinna °g hagur bæði piltinum og lyfsalanum. f LOAIitla landnemi 16. Bað í fljótinu Einn sólheitan sumardag lögðu systkinin frá Skógum af stað ofan að Fljóti til þess að fá sér bað. Þau höfðu þann sið að baða sig, oft á hverjum degi, í Fljótinu, einkum í mestu sumar- hitunum. Lóa var elzt af þeim og átti hún að gæta hinna vngri. Þau klæða sig nú úr fötunum og leggja þau á árbakkann, vaða síðan út í fljótið og byrja að skvampa í því. Þótti þeirn heldur notalegt að skvampa í svölu vatninu, því hitinn var rnikill og sólskinið sterkt, eins og það getur verið um hásumarið inni í miðri Ameríku. Allt í einu sér Lóa, að Hulda systir hennar stingst á kaf. Hafði hún stigið fram af grynningu í botninum. Hún teygði sig í áttina til hennar og tókst að ná með annarri hendinni í hárlubbann á henni. I sama bili sér hún, að Siggi bróðir hennar flýtur uppi, og nær hún með hinni hendinni í annan fótinn á honum. Tókst henni að draga þau til lands með aðstoð Dóru systur sinnar. Varð hún fegnari en frá megi segja að hafa verið svo lánsöm að geta bjargað líli systkina sinna, sem eflaust hefðu drukknað þarna, því að þau voru ekki synd. En þau vöruðust að baða sig oftar á þessurn stað, en fundu annan grynnri með betri botni. 79

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.