Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 21
..Nei, þetta er ágætt,“ sagði keisaradóttirin, um leið og hún ðekk fram hjá, „aldrei hef ég heyrt fallegri hljómlist. Heyrðu, ,arðu inn og spurðu, hvað hljóðfærið kosti; en ekki kyssi ég aftur." i.Hann vill fá hundrað kossa hjá keisaradótturinni," sagði hirð- ^yjan, sem inn fór til að spyrja. ..Er hann vitlaus?“ sagði keisaradóttirin og gekk áfram. En er hún hafði gengið spölkorn, staldraði hún við. „Maður verður a® hlynna að listinni," sagði hún. „Ég er keisaradóttir. Segðu °nurn, að hann skuli fá tíu kossa eins og í gær; það, sem á restur, getur hann fengið hjá hirðmeyjunum minum." "Jú, en ekki er okkur um það,“ sögðu hirðmeyjarnar. Hvaða vitleysa!" sagði keisaradóttirin. „Þegar ég kyssi hann, 9etið þiS gert það líka; minnizt þess, að hjá mér fáið þið t>á n°st og kaup." Tjáði hirðmeyjunum ekki annað en að fara inn 1,1 hans aftur. ..Hundrað kossa vil ég hafa hjá keisaradótturinni," sagði hann, >.eða hvort okkar um sig heldur sinu." ..Hvaða þys skyldi þetta vera þarna niður frá hjá svínastíunni?" ®a9ði keisarinn, sem rétt í þessu hafði gengið fram á svalirnar. nn neri á sér augun og setti upp gleraugun. „Nú, það eru r fneyjamar, sem eru þarna að ólátast; ég verð víst að fara • n til þeirra" — og hann setti upp inniskóna sina, sem voru r°ðnir niður á hælunum. hað kynni nú að vera, að hann flýtti sér. en e9ar hann var kominn niður i garðinn, gekk hann hljóðlega, ag hirðmeyjarnar áttu svo annríkt með að telja kossana, til þess allt yrði rétt og svínahirðirinn fengi ekki of marga og ekki ur of fáa. Þaer urðu því ekkert varar við keisarann. Hann ylltl sér á tá. |arnd'Vað ^etta?'' sa9®' hann, þegar hann sá þau kyssast, og i þau [ höfuðið með öðrum skónum sínum, rétt í þvl, er na irðirinn fékk sjötugasta og sjötta kossinn. t>eeð' 0 ^ií5 burt’' sa9®' keisarinn, þvi hann var reiður, og ' ,v°' dötlir hans og svinahirðirinn, voru flæmd burt úr keis, arariki hans. Þarna stóð hún nú grátandi; svinahirðirinn skammaði hana og hellirigning dundi niður úr lofti. „Æ, ég vesalingur!" sagði keisaradóttirin, „ó, að ég hefði tekið fríða kóngssyninum! Æ, mig ógæfusama!" En svínahirðirinn gekk bak við tré og þurrkaði svarta og mó- rauða litinn af andliti sinu, varpaði af sér vondu flikunum og gekk nú fram í kóngssonarskarti sínu og var nú svo fríður ásýndum, að keisaradóttirin varð ósjálfrátt að hneigja sig fyrir honum. „Ég er búinn að fá á þér íyrirlitningu," sagði hann, „þú vildir ekki eiga ærlegan kóngsson. Þú kunnir ekki að meta rósina og næturgalann, en svínahirðinn gaztu kysst fyrir skröpur einar. Þetta hefurðu nú fyrir." Og hann gekk inn í kóngsriki sitt, skellti aftur hurðinni og skaut fyrir loku, og svo gat hún staðið fyrir utan og sungið: „Æ, minn kæri Ágústín! Allt horfið burt, allt horfið burt.“ Steingrimur Thorsteinsson þýddl. Það var byrjað að skyggja í útileikhúsinu um það leyti er leiknum lauk og leikurum var innilega fagnað af áhorfendum. Enn var kvöldsól á hæstu trjátoppunum og við það að lita yfir þetta útileiksvið fannst börnunum að þau hefðu sjálf verið þátt- takendur í ævintýrinu eða í einhverju öðru ævintýri. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.