Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 63

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 63
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRÚSÓ ÞRJÚ SKOT. Eftir margra ára veru á eyjunni hafði Uóbínson lært að vera þolinmóður, cn nú ---------------- varð hann mjög órór og spenntur. Ýmist settist hann niður við hellismunnann eða hann klifraði upp á útsýnisklettinn til þess að rýna út í myrkrið og reyna að sjá skipið. Hafði hann kannski gert tcma vitleysu? Hlaut þetta allt að fara illa? Var von hans um að komast aftur til Evrópu kannski runnin út í sandinn? Eftir langa bið heyrðuBt loksins þrír skothvellir frá skipinu. Allt hafði gengið vel. 3 X 3 JS. ANDVAKA Nóttin leið, en Róbínson varð ekki svefnsamt. Órói og taugaspenningur hélt vöku ______________ fyrir honum, en Frjádagur hafði sofnað dauðþreyttur eftir viðburði dagsins. Þegar Róbinson heyrði merkið, fallbyssuskotin þrjú, hljóp hann í gleði sinni inn í hellinn til Frjádags, svo að hann gæti glaðzt með honum. Frjádagur reis ringiaður á fætur, þegar hann sá húsbónda sinn svona glaðan, en þess var varla að vænta, að aumingja drengurinn skildi fyllilega gleði vinar síns, því hann vissi ekki hvað það var að vera einmana á eyðiey — fangi — árum saman. Árgangur ÆSKUNNAR árið 1970 kostar kr. 300,00. Gjald- dagi blaðsins er 1. apríl. — Uorgið blaðið sem fyrst, því þá hjálpið þið tii að gera biaðið enn stærra og fjöl- breyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNN- AR njóta hins sérstaka tæki- færlsverðs á öllum bókum blaðsins. Verðmunur frá bók- söluverði á hverri bók er um 30%. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.