Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 44

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 44
i vetur efndu Barnablaðið Æskan, Flugfélag Islands, Verðlaunaferð þeirra Tryggva og Stefanlu verður farin Reykjalundur og Lego fyrirtækið f Danmörku til verðlauna- 12.—16. júni. Öðrum sem hlutu verðlaun I samkeppninnl samkeppni, sem var I þvl fólgin að keppendur áttu að verða sendir stórir kassar með Lego-kubbum bráðlega. þekkja líkön af byggingum, sem búnar voru til úr Lego- Þau eru: Jóhanna B. Guðmundsdóttir, Höskuldsstöðum, kubbum. Breiðdal, Jónas V. Svelnsson, Áshlíð 12, Akureyrl, Hrannar Myndir af bygglngunum ásamt upplýsingum um verð- Hólm, Hringbraut 79, Keflavík, Karl Fr. Sveinsson, Skipa- launakeppnina I heild birtust I tveimur tölublöðum Æskunnar sundi 55, Reykjavlk, Elfa Björk Sævarsdóttir, Rauðabergl, í vetur. Á sjöunda þúsund lausnlr bárust, og voru flest Mýrahreppi, A-Skaftafellssýslu, Unnsteinn H. Ólafsson, svörin rétt. Tlu verðlaunum var heitið. Tvenn fyrstu verð- Grund, Reykhólasveit, A-Barðastrandarsýslu, Þórir Kjartans- laun eru ferð með Flugfélagl Islands tll Kaupmannahafnar son, Brekkugötu 11, Hafnarflrði, og Þórður Ármannsson, og þaðan til Legolands, og verður dvalið þar og I Kaup- Ægisgötu 1, Ólafsfirði. mannahöfn þá fimm daga sem ferðin stendur. Meðfylgjandi mynd var tekln er dregið var úr sex þúsund Hinn 28. marz s.l. var dreglð úr réttum lausnum þessarar réttum lausnum. Á myndlnni eru taldir frá vlnstri: Grímur getraunakeppni. Fyrstu verðlaun, ferðina tll Danmerkur, Engilberts, rltstjóri Æskunnar, Halldór Guðmundsson, hlutu Tryggvi Guðmundsson, Tryggvastöðum, Seltjarnar- Auglýsingastofunni, Lára Eiriksdóttlr, Reykjalundl, Jón nesi, 12 ára, og Stefanfa H. Stefánsdóttir, Ytri-Neslöndum, Þórðarson, Reykjalundl, Sveinn Sæmundsson, Flugfélagi Mývatnssveit, 11 ára. fslands og Slndrl Svelnsson, sem dró út vinnlngana. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.