Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 18

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 18
/* Pési ferðalangur rinu slnni var strákur, státlnn og kátur. Hann hét Pési og átti bróður, sem hét Drési. Drési fór snemma tll fjarlægra landa og var því kallaður Drési ferðalangur. Drési skrifaði Pésa bróður sinum bréf og bað hann að koma og heimsækja sig f Bala Hala, en sú borg er einhvers staðar i Austurlöndum, þar sem piparinn grær. Eftir það var Pésl lika kallaður Pésl ferðalangur. Pési átti langa og stranga ferð fyrir höndum. Þess vegna ætlaði hann að veiða nokkra fiska ( nestið. Hann tók með sér öngul, stöng og línu og nóg nesti. Svo hrinti hann bátnum sinum á flot. Báturinn hét Dísa. Hátt uppi fyrir ofan höfuð Pésa var kria á flugi. Pési dorg- aðl og dorgaði, en enginn fiskur beit á. Pési fór að hugsa með sér, að þarna væri víst enginn fiskur. Hann varð svangur og tók upp nestið sitt. En þegar hann var búinn að stinga upp I sig fyrsta bitanum, heyrði hann rokna skvampl Hann leit við og sá þá ótal hringi á vatninu. „Þarna er fiskur," hugsaði Pési og fór að dorga á nýjan leik. Þá kom krian og tók allt nestið hans. Nú beit heldur betur á hjá Pésa! Línan rann öll út- byrðis. Og báturinn Dlsa fór af stað líka! Hjálp! Hvað bitur á hjá Pésa? Pési var farlnn að halda, að það væri stærsti fiskur heimsins. En þá slitnaði llnan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.