Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 10

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 10
Kirkjan á ströndinni Hn sveitin á Suðurnesjum heitlr Vatnsleysu- strönd. Þar er bær, sem heltir Káifatjöm. Sá bær er kirkjustaður sveitarinnar og hefur svo verið i margar aldir. Kirkjan á Káifatjörn er úr timbri, stórt og reisulegt hús. Hún var byggð árið 1893. Yfirsmiður var Guðmundur Jakobsson. Alit efnl var keypt i Reykjavik og sklpað upp i fjöruna fyrir neðan Káifatjörn. Þá voru ekki bílar eða önriur flutningatæki, en englnn skortur á ungum mönnum, sem komu i sjálfboðavinnu og kepptust við að bera allt timbrið á byggingarstaðinn. Þegar farið var að höggva tii grindina, kom ( Ijós, að efni vantaði i fótstykki forkirkjunnar. Átti að senda bát eftir því til P>' kjavikur. En áður en hann lagði af stað kom sú frec, stærðar tré væri rekið á fjöru kirkjunnar á Ströndum a svokölluðum Réttum. Tréð var 34 feta langt og reyndist mátulegt í stykkin, sem vantaði. Smíði kirkjunnar gekk mjög vel, og danskur maður mái- aði hana af mikilli vandvirkni eins og sjá má enn í dag- Var kirkjan vígð 11. júní 1893. Kálfatjarnarsöfnuður hefur alltaf látið sér mjög annt um kirkju slna og minnzt merkis- daga í sögu hennar með gjöfum og hátíðarsamkomum. Árið 1935 fékk hún mikla viðgerð og breyttlst þá mlkið útlit hennar. Hér birtist mynd af henni eins og hún er I dag. Einn af kunnustu prestum á Kálfatjörn var sálmaskáldið sr. Stefán Thorarensen, sem hélt brauðið árin 1857—1886. Hann var svo góður prestur, að eitt af sóKnarbörnum hans sagði, „að heilagur friður væri yfir öllu og öllum, sem voru I nálægð hans — langt fram yfir það, sem almennt gerðist fyrr og síðar vlð þau tækifæri. Tign og Ijúfmennska skein út úr honum, samfara þeim góðu ræðum, sem hann fluttl fram af mlkilli andagift." Eftir sr. Stefán eru marglr sálmar I sálmabókinnl, fiestir þýddir. I einum þeirra biður hann fyrir islandi á þessa leið: Ó, blessa, Guð, vort feðrafrón veit farsæld hvers kyns gæða. Lát aldrei mæta mein né tjón I miskunn lít á hverja bón, sem hafin er til hæða. GBr. Og samstundis varð mikið rót og rask inni í greninu, og loftið hljómaði af glöðu gaggi og hvissi frá átta litlum yrðlingum. Furan lyfti rótinni stóru lítið eitt upp, svo að refa- mamma gæti auðveldlega smeygt sér undir hana. En þegar hún var komin inn til yrðlinganna, þrýsti hún rótinni vel niður fyrir opið á ný. Það leit út fyrir, að hún vildi ógjarna sleppa henni út fyrst um sinn. Refamamma reif nokkrar fjaðrir af einni hænunni. „Fáið ykkur nú að borða, blessaðir angarnir mínir,“ sagði hún. „Vesalingarnir litlu, þið hljótið að vera orðn- ir ægilega svangir." Svo lagðist hún fyrir á grenigólfið að fram komin af þreytu. „Nú verðið þið sjálfir að bera ykkur eftir björginni," sagði hún, „því að mamma er orðin svo óttalega þreytt." Og yrðlingarnir slitu fjaðrirnar af hænunum af feikna miklum dugnaði, hökkuðu í sig hænsnakjötið og gleymdu öllu í gleði sinni yfir því að hafa fengið nógan mat og mömmu heim á ný. Refamamma lyfti upp höfðinu, leit á yrðlingana s*na og andvarpaði. ,Guði sé lof, að nú hef ég ykkur til að hugga mig vift uk di þegar pabbi er farinn frá okkur," sagði hún. Svo stra1 hún og sleikti alla yrðlingana, hvern um sig, gleyO11 sorgum, þreytu og hungri og var hamingjusöm. Og furan var einnig hamingjusöm. Nú hafði hún ly krónu sinni á ný, en einni rótinni þrýsti hún þétt ni^ur yfir grenismunnann til þess að vernda vini sína gegu öllu illu. Og ef hlustað var með athygli, mátti he>^a gleðisöng frá greinum hennar, — gleðisöng, sem barst ut í blátært heiðaloftið. Á meðan þetta gerðist, var bóndinn niðri í sveiti°u* að laga kjallarann sinn. Öðru hverju nam hann staðar VJ vinnu sína, horfði h'eiftúðlegu augnaráði á skemmdirIjar og sagði: „Ja, þvílík óheppnil" Og þannig fer það oft í þessum heimi: Það, sem um reynist óhamingja, verður öðrum til happa og h310 ingju. S. G. Þýtt. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.