Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 64

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 64
GEFJUN AKUREYRI Til hamingju með ferminguna og til hamingju á ferðum þínum í framtíðinni, meö góöan svefnpoka, sem veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar Til hamingju meö svefnpoka frá Gefjun dralon BAYER Úrva/s trefjaefm Einn dag, er Kristján X. var á sinni daglegu ul^ Kaupmannahöfn, tók hann eftir litlum dreng, sem stóð tánum fyrir framan útidyr nokkrar og reyndi árangurslaa að ná upp í dyrabjölluna. Konungur stöðvaðl þá hest slnn og fór af baki. — Leyfðu mér að hjálpa þér, ég er stærri en þú, hann vingjarnlega. Og konungur þrýsti á dyrabjölluna, en næstum um greip strákur í ermina á honum, glotti og sagði: — Og nú er um að gera að vera fljótur að hlaup3 burtu! lelð Þegar konungur einu slnni var í veiðiferð á Jótlandi, va hann mjög þyrstur. Hann stanzaði við lítið hús, sem s 0 afskekkt, og fór þar inn til að biðja um vatn. Gömul koUg veitti honum strax drykklnn. Þegar svo konungur var kveðja, bætti hann við: — Þér þekkið mig ef til vlll? — Já, nei, jú, ég er nú ekki alveg viss, stamaði ko° — Þér hafið sjálfsagt séð mynd af mér á eldspý,na stokkunum? hélt konungur áfram. Þá rankaði konan við sér og sagði hrifin: — Nei, er það virkilega Tordenskjold. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.