Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 9

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 9
aði sern íegursti vöggusöngur, svo að yrðlingarnir urðu fólegir á ný, hjúfruðu sig hver upp að öðrum og sofn- uðu. þá voru allar sorgir úr sögunni um stund. Bóndabaerinn, sem fyrr var nefndur, var umvafinn húmi sumarnæturinnar. Allt var kyrrt og hljótt. Menn °g dýr sváfu svefni hinna réttlátu, — allir nema refa- u^amma. Hún liamaðist eins og hún ætti lífið að leysa. ^dún nagaði og nagaði og gróf og gróf. Hún fann til í þjálkunum, var sár á fótum og aðfram komin af þreytu, en engu að síður vann hún linnulaust. Hugsunin um frelsið og yrðlingana knúði liana áfram og yfir allar uindranir. Oðru hverju lagðist ltún niður, kastaði mæðinni og sieikti sáru lappirnar sínar. Blóð seytlaði fram milli tanna, og klærnar voru sárar. Hún var alveg að því komin að geíast upp. En þá greip hugsunin um h'eimilið hana idstum tökum á ný. Hún tók því aftur til starfa af mikl- uni móði og gaf sér nú tæpast tíma til nokkurrar hvíldar. °g þannig hélt hún áfram allt til morguns. Þá hafði Un að lokum nagað sig og grafið út úr kjallaranum og 'ar itjáls á ný. Glugginn á liænsnahúsinu stóð opinn til a ts. Refamömmu tókst að stökkva upp í gluggann, i ratt fyrir alla þreytuna, og komast þannig inn í hænsna- nsið. næst greip hún þrjár hálfsofandi hænur í endingskasti og var eftir andartak komin langt út fyrir tungarð. „Þetta er nú það minnsta, sem ég verð að fá yrir aiit erfiðið," sagði hún. „Ég get þess til, að yrðling- afnir mínir séu orðnir glorhungraðir. Þeir ættu að geta satr sárasta hungrið m'eð þeim þessuml" bænum varð nú strax uppi fótur og fit. Frá hænsna- tisinu barst ægilegt gagg og garg. Snati kom þjótandi nt úr hundabyrginu, geltandi og gólandi. Og bóndinn ijóp beint niður í kjallarann á nátttreyjunni einni Saman, gapandi og orðlaus af undrun. Hvað var orðið ai febba? Hann sást hvergi. Hins vegar sást mikið af ^ld á gólfinu og ýmiss konar eyðilegging. »Það fór eins og ég bjóst við,“ sagði bóndi. ^ú kom húsfreyja líka niður. »Hún hefur sjálfsagt ætlað heim til yrðlinganna sinna, ^esalingurinn,“ sagði hún. „Sjáðu bara, hvað hún hefur S1 mikið á sig til þ'ess að geta komizt út.“ ^°nan hafði sjálf átt lítil börn og vissi, hvernig það Var að dvelja lengi fjarri þeim. »bað fór eins og ég sagði, að þessi þrjótur kom til þess a® stela hænum," mælti maðurinn. Hann gægðist inn í ænsnakofann og sá, að þrjár voru horfnar. Ja, — þvílíkt óhapp! Sólin kom upp yfir ásana í austri og sendi geislana *na §óðu beint niður í gilið í heiðinni. Þar stóð hann i nátttreyjunnl elnni saman, gapandi og orðlaus af undrun. Furan var alveg orðin vonlaus um, að hún mundi nokkurn tíma sjá refahjónin aftur. Hún drúpti höfði, og það var sem greinarnar héngju máttlausar á stofn- inum. Yrðlingarnir báru sig illa inni í greninu, vældu og veinuðu. „Pabbi! Mamma! Við erum svo svangir!" kjökr- uðu þeir. Allt í einu leit furan upp. Sólin skein á rauðan refafeld niðri í hlíðinni. Jú, vissulega, — þama kom refamamma. Hún gekk hægt og á annan hátt en venjulega. En þetta var refamammal Og þrjár hvítar hænur kom hún m'eð í kjaftinum. „Þarna kemur mammal Nú kemur mamma!" sagði fur- an glöð og fegin. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.