Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 66

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 66
REYKINGAR ERU HÆTTULEGAR Landlæknir Bandaríkjanna, Jesse L. Steinfeld, hefur nýlega gefið út fimmtu skýrslu sína um reykingar, og þar gefur hann í skyn, að reykingar geti líka verið skaðlegar þelm, sem reykja ekkl. Því rannsóknir gefa til kynna, að menn, sem ekki reykja, en eru í stofu með reykjandi mönnum^ verði fyrir mjög hættulegum áhrifum af kolsýringsmengun. Einkum er þetta slæmt fyrir menn, sem þjást af lungna- eða hjarta- sjúkdómum. APINN Bóndi nokkur var að plœgja akur sinn í dögun. Svitinn rann af honum meðan hann stritaði. Allir vissu, að hann var duglegur starfsmaður, og nágrannarnir, sem gengu fram hjá, köiluðu til lians vingjarn- legri röddu: „Vel gert, félagi. Gangi þér vel.“ Apinn heyrði jiessi hrósyrði, og hann langaði til að svipað væri sagt við hann. Hann vildi líka vinna. Þá mundu menn- irnir stanza til að hrósa hon- um fyrir dugnaðinn. Apinn fann þungan trjá- drumb og fór að bisa við að velta honum til og fram, þang- að til svitinn bogaði af honum. Allt var það árangurslaust. Enginn nam staðar til að hrósa honum. Og það er ekkert undarlegt, api iitli. Vinna ])ín gerir eng- um gagn. V. Dæmisögur Kriloffs. BJÖSSI BOLLA Texti: Johannes FarestvelL Teikn.: Solveig M. Sanden 1. Skógar-Óli er veiðimaður og var einmitt að koma>úr njósnarför i skóginum, þegar hann hittir Bjössa og bjargar honum frá hundinum. Óli er nú á heimleið með Bjössa á bakinu og segir við hann: „Ég var einriiitt á leið heim til að sækja byssuna mína, því að ég sá nýja slóð eftir rehba inni í skógi.“ — 2. „Má ég koma með þér, þegar þú ferð aftur inn í skóginn?“ spyr Bjössi. Óli lofar því, „en fyrst verður þú að hlýja þér dálítið og fara i lilýja sokka og skó.“ Bjössi segir nú móður sinni frá óförum sinum og hvernig Óli hafi bjargað sér, svo að hún lofar honum að fara í veiðiferðina, og brátt er hann kominn í skó og sokka og gripur veiðiboga sinn. „Þú finnur svo týndu skóna og sokkana þína á leiðinni heim, Bjössi minn,“ segir mamma hans um leið og hann kveður. -— 3. Nú eru þeir fé- lagar á leið inn i sk’óginn og Óli segir: „Við hefðum verið fljótari á skiðum, en sums staðar er leiðin óslétt, og betra er að rekja dýraslóðir gangandi." — 4. Þeir liafa nú fundið slóð rebba og liggur hún upp eftir dálítilli brekku. „Ég er nú helzt á þvi, að rebhi sé ekki langt undan, þvi þetta er alveg ný slóð,“ segir Óli. — 5. Þetta reynast orð að sönnu, þvi yzt i skógarjaðrinum sjá þeir rebbn bregða fyrir. Óli er fljótur að lyfta byssunni og Bjössi spennir boga sinn; þeir skjóta, en rebbi sleppur, og nú stefnir hann til fjalls. — 6. Þeir elta, en eftxr nokkra stund fer að hvessa og snjóa, svo þeir leita skjóls undir stórum steim í fjallshlíðinni. Skyggni er litið, en allt i einu birtist einhver stór þúst fram- undan í kófinu. „Hvað getur þetta verið?“ hvislar Bjössi. „Heldurðu, Óli, þetta geti verið bjarndýr?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.