Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 28

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 28
 Lifandi fuglahræða Þau ykkar, sem eru svo heppln að hafa aðgang að ofurlitlum garðl, sem hægt er að nostra við, sá I, reyta arfa og hirða um blóm og matjurtir, hafa sjálfsagt tekið eftir þvl, að fuglarnir eru nærgöngulir gestir, þegar nýbúið er að sá. Þeir sjá betur en þið haldið, og þeim þykja fræln svo góð á bragð- ið, greyjunum. Ef til vill hafið þið reynt að setja upp fuglahræðu I garðinum, en það komið að lltlum notum. En nú skuluð þið setja varðmann elns og þann, sem sést hérna á myndinnl, og sjá, hvort hann dugir ekki betur. Kropp- urinn er úr fjöl, sem þið sagið tll. Lapp- Ir og handleggl festið þið á kroppinn með gömlum fjöðrum úr fjaðradýnu, og eins er höfð fjöður á stólpanum, sem bolurinn stendur á. Óli fer um borð. Þegar þessl mannsmynd er komln saman, þá færið þið hana I gömul föt og málið andlit á hausinn og saumið gamlan hatt fastan á hann. Svo setjið þið strákinn upp við beðin, sem þið hafið sáð í. Hann svelglr slg og baðar út öllum öngum, hvað lltill vlndblær sem kemur, og fuglarnlr, sem eru van- ir „dauðum" fuglahræðum, verða hræddir og flýja. Sjófert Úla li skipsdrengur var röskur strákur fullur af ævintýralöngun og Hfs' þrótti, og löngu áður en hann var kominn úr barnaskólanum J hafði hann einsett sér að gerast sjómaður. Það er að segja> eiginlega var það nú ekki hann sjálfur, sem hafði tekið þessa ákvörðun, heldur var þetta, þótt undarlegt megi virðast, allt saman gömlu skipskistunni hans afa hans að kenna — kistunni, sem hafSl staðið uppi á háalofti I mörg ár. Það var kominn ferðahugur I kistuna og riú setti hún allt sitt traust á það, að Óli mundi koma tii skjalanna og bjarga henni frá kyrrsetunum aftur, og þegar hún á annað borð hafði slgrað Óla, þá slepp*1 hún honum ekki aftur. Á hverjum degi varð Óli að skreppa upp á háaloft og hlusta á það, sem hún hafði að segja honum af ævintýraferðum sfnum kringut1 hnöttinn. Hún ýkti að vfsu talsvert stundum, því að það var nú alveg áreiðan- legt, að hún hafði aldrei flutt gull né gimsteina helm með sér úr fjarlaegum álfum, eins og hún sagði. En Óli trúði klstunni I blindnl og var henni alveg sammála um, að hennl hefði verið lagt upp allt of snemma. Hann grannskoðaði sægrænan skrokkinn, opnaði lokið, en innan f þvf var mynd af skonnortu fýr'r fullum seglum, sem plægði öldurnar, og hann féll I stafi af aðdáun yflr fallega rósakransinum, sem var málaður krlngum skráargatlð. En það sem honurri fannst þó merkllegast af öllu var það, að kistan hafði verið gerð vatnsþétt. ' stuttu máli: þetta var fyrirmyndar kista, með góða gamla laginu, og Óll l°faðl því statt og stöðugt að skilja hana ekki eftir I reiðileysi, þegar að þvf kæm1' að hann legðl upp I sjóferðirnar. Jæja, Óli var skráður sem skipsdrengur á sama skipi og sá, sem hefur sag* mér þessa sögu. Hann lagði upp f ferðina I svo svellþykkum vaðrnálsbuxum. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.