Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 21

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 21
annað en að fara með honum, því að hann vildi ekki fyrir nokkurn mun láta skjóta sig. Svo var farið með Pésa í steininn. Pésa leið illa, þvi að hann sá enga leið tii þess að sleppa úr dýflissunni. Loks var hann dreginn fyrir dómarann. Þar stóð lögregluþjónninn. Þeir Hektor og hann sögðu dómaranum, að Pési væri vafalaust stórhættulegur glæpa- maður. Dómarinn var í standandi vandræðum. Þegar Pési komst að, sagði hann dómaranum frá því, sem gerzt hafði í raun og veru. Hann bætti því við, að óhætt væri að leiða asnann hann Grána inn í réttarsalinn. Þá skyldu þeir sjá, hvort Gráni þekkti ekki Pésa. Dómarinn sagði, að sér stæði rétt á sama, þótt það yrði einum asn- anum fleira i réttarsalnum. Nú var Gráni teymdur inn. Hann leit illskulega til Hektors, en fagnaði því mjög að sjá Pésa. Dómaranum þótti Gráni sýna greinilega, hver væri hús- bóndi hans og lét því málið niður falla. Pési var látinn laus og fékk Grána aftur. Pésa varð brátt mjög heitt á baki Grána, og þegar þeir komu að á nokkurri, sagði Pési við sjálfan sig: -í,Nú fæ ég mér bað!“ Hann afklæddi sig á sléttum kletti. Svo leit hann í 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.