Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 23

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 23
flakki milli helztu borganna í landinu. „Og nú ætlar hún alla leiS til Bala Hala um næstu helgi," sagði hann. »Hvað þá?“ sagði Pési. „Bala Hala? Ég er á leiðinni Þangað!" i.Gott og vel,“ sagði ungi maðurinn. „Ég skal geta þér llngvélina. Þá kemst konan mín ekki að heiman!" Hann 9af Pésa líka hlý föt, og brátt var hann lagður af stað tn Bala Hala. Hann rak upp fagnaðaróp á fiuginu. Hann flaug yfir ár, Íve9i, járnbrautir, kirkjur, skurði, vötn, firði, akra og skóga. Blugvélin þaut áfram. Stundum vissi Pési ferðalangur varla, hvor endinná honum sneri upp. Allt í einu var hann farinn að fljúga svo lágt, að nærri lá, að hann tæki reykháf- ana af einu húsinu. En nú fann hann svo Indæla lykt af lambakjöti og eggjum, að hann varð glorhungraður. Þess Ve9na lenti hann í garðinum við húsið. Hann var svo svangur, að hann fór inn án þess að þurrka af fótunum á sér. 8. þarna inni var maður, kolsvartur í framan. Hamingjan 9óða! Innbrotsþjófur. Þjófurinn sneri sér að Pésa. Pési, sem vissi lengra en nef hans náði, sá, að karlinn var með l^rmannabyssu. nGóði, miðaðu ekki byssunni á mig,“ sagði Pési. „Byssu?“ sagði innbrotsþjófurinn. „Ég er ekki með neina byssu.“ „Ertu ekki innbrotsþjófur?" spurði Pési. „Ég held nú siður, lagsi,“ sagði maðurinn. „Ég er járn- smiður!" Pési sagði þá járnsmiðnum, sem hét Alfreð, að hann hefði skemmt flugvélina sína í lendingunni. Alfreð sagðist skyldi reyna að gera við hana. „En heyrðu," sagði Pési ferðalangur. „Veiztu hvaðan þessi lykt kemur af lambakjöti og eggjum?“ „Ég held nú það,“ sagði smiðurinn. „Hann Raggi sonur minn er að elda miðdegismatinn. Við ætluðum að fara að borða, þegar þú komst. Raggi! Raggi! Þarna kemur hann!“ Þeir buðu Pésa að borða með sér, og að því loknu fór Raggi að leika á munnhörpuna sína. Þá sótti Pési har- monikuna og Alfreð járnsmiður barði bumbuna. Þeir léku og sungu langa stund og drukku kaffi þess á milli. Svo fóru þeir að gera við vélina hans Pésa. Það gekk vel, því að Alfreð átti öll verkfæri, sem þeir þurftu að nota. Þegar flugvélin var komin í lag, sagðist Pési þurfa að halda áfram til Bala Hala. Alfreð gaf honum dýrindis kræsingar áður en hann fór af stað. Pési klifraði nú upp [ og setti í gang. Brátt tókst vélin 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.