Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 8

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 8
MAZDA 616 L ERMAZDA 616 BÍLUNN FYR/R YÐUR? Ef þér leitið að aflmiklum, sparneytnum og rúm- góðum luxusbíl — luxusbíl þar sem aukahlutirnir eru innifaldir í verðinu, þá er MAZDA 616 bíllinn fyrir yður. Kynnið yður Mazda 616, því hann er hannaður með yður f huga. BÍLABORG HF. HVERF/SGÖTU 76 SÍMI 22680 syndir þínar, óhræsið þitt,“ sagði hann. „Á morgun ætl- um við að setja þig í búr, og þar getur þér liðið vel, þó að þú eigir það ekki skilið, þorparinn þinn." „Komdu nú, drengur, — við verðum að láta hendur standa fram úr ermum, ef við eigum að geta lokið búr- inu.“ Og svo var refamamma ein á ný. Hún var mjög óham- ingjusöm og reið. „Hann kallaði mig bæði óhræsi og þorpara," sagði hún. „Og þó er hann miklu verri sjálfur. Hann ætlar að deyða bæði refapabba og mig, þó að við höfum alls ekkert gert á hluta hans. Og ég, Sem var bara að leita að honum bónda mínum. Nei, — mennirnir eru mestu úrþvætti, sem til eru. Refapabbi hefur vissulega haft rétt fyrir sér í því. Og á morgun ætla þeir að setja mig í búr! Þá svelta vesalings, litlu yrðlingarnir mínir til bana. Nei, — ég verð að komast út, þó að ég þurfi að grafa mig þvert í gegnum vegginn!" Síðan tók refamamma á rás og hljóp meðfram öllum veggjum, þefaði og rannsakaði. Hún nam staðar við annan þröskuldinn og þefaði ákaft. „Hér verð ég að reyna," sagði hún. „Hér er ekki langt niður í mold. En það er bezt ég bíði, þangað til dimmt er orðið, og þangað til hljótt verður í húsinu." Svo lagðist hún í dimmasta skotið á ný, ýlfraði ofur- lítið, hugsaði heim til yrðlinganna sinna og fannst hún svo fjarska lítil, óhamingjusöm og einmana. Uppi í greni refanna gerðist nú brátt mikil ókyrrð- „Hvað er orðið af pabba? Ætli mamma fari ekki a® koma?“ kjökruðu yrðlingarnir í kór. Og yfir rætur ítir- unnar bröltu átta litlir angar, sem ýmist kjöguðu út eða inn um sprunguna. Furan var einnig að verða óróleg. Bara að ekkert óhapp hafi nú komið fyrir,“ sagði hún við sjálfa sig. „Það er svo margt, sem komið getur fyrir í þessum heimi, baeði hvað snertir okkur trén og aðrar lifandi verur.“ Yrðlingarnir horfðu í allar áttir og vældu og voluðu, og furan horfði einnig, — en refapabbi og refamamiua sáust hvergi. Kvöldið kom, og sumarnóttin breiddi rökk- urblæju sína yfir láð og lög, — og enn biðu litlu y£'r' gefnu yrðlingarnir eftir foreldrum sínum. Furan vissi ekki, hvað hún átti til bragðs að taka- Hún reyndi þó að hugga yrðlingana, eins vel og hún gat- „Reynið að sofna, angarnir litlul Pabbi og maffl®a hljóta að fara að koma," sagði hún. Svo náði hún tali af næturvindinum, s'em lagði lel^ sína fram hjá þeim. „Gætirðu ekki gert mér ofurlítin11 greiða," sagði hún í bænarrómi. „Mig langar til að biðja þig að syngja með mér svolitla stund fyrir átta svanga> yfirgefna yrðlinga, sem ég hef undir rótum mínum.“ „Jú, það skal ég gera með gleði," sagði vindurinn. Eftir stutta stund heyrðist þýður þytur í furunni, °S fagrir hljómar bárust út í hljóða nóttina. Það hringl3®1 í könglum og kvað við í barrnálum furunnar og hljóö1' 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.