Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 51

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 51
muni frá gamalli tið. Það var elns og að ^anga í gegnum liðnar aldir og kynnast Peim staðháttum, sem rlkt höfðu á dögum fóa hattar og kappa hans. Erfitt var að lta sig frá þessu töfrandi umhverfi, en ®amhljómandi garnagaul svangra skáta iálpaði þó til. Á næsta áfangastað, er var s átaheimili héraðsins, beið eftlr okkur m3tur. Þar sýndi sig bezt, hvað Englend- ln9arnir gaettu þess vel, að við fengjum 009 að borða, þvl eftir okkur biðu vagn- °ss af kjúklingum og svlnakjöti og gos- . kir I lltratali. Eins og skáta er von og a var tekið hraustlega tll matarins og °r<5að þar tjj a||jr stó3u á bllstrl. Nokkr- m Qramdist þó að hafa borðað svona 1 þegar uppgötvaðist, að (svagn ® ® fyrir utan. Skátaforingl héraðsins til- nnti brosandi, að það væri ekkl skylda e f^ sár, en enginn gat þó staðizt hlnn nska rjómaís. Komið var nú kvöld, og reyttlr og ánægðir skátar frá 5 löndum r ®u að komast I poka slna. Ein úr ferðinni. ská.VernÍ9 er Það> Ijósálfar, ylfingar og ag a.f’ ^uni3 þið eftir þvl, að ykkur ber er Syna hiálpseml á heimilum ykkar. Þar Byrð'' ,æklfæri f'1 a3 æfa si9 1 hjálpseml. hafizt Strax’ ef l3'® haflð ekkl nú þegar 6n 2 handa. Munið, að smágreiðarnir eru u slður áríðandi. Gangl ykkur vel. KALKHÖLLIN Það var einn daginn að við fórum I hringferð umhverfls mótssvæðið. Við kom- um við á mörgum stöðum, þar á meðal i helli, sem er nokkur hundruð metra und- ir yfirborði jarðar. Þetta er mjög frægur hellir, en niðri I honum er ekkert nema kaik. Kalkið byggir hellinn upp, þannig að hann lítur út eins og höll, og alls stað- ar eru göng og gjótur, en þau eru svo lýst upp með öllum regnbogans litum. Kalkið hefur myndazt smám saman I milljóriir ára. Það líkist heizt marmara eða Isklök- um I alls konar myndum. Við urðum að fara mjög gætilega og ekkl vera með hávaða, þvl þá var hætta á hruni. Er við komum upp, beið okkar áætlunarbillinn, og er allar voru setztar inn I hann, héldum við I átt til mótssvæðis- ins, saddar og ánægðar með það, sem við höfðum heyrt og séð um daginn. Þetta var mjög skemmtileg ferð. Halldóra Hreinsdóttir. TÍMAN-legar fréttir af TÍMA-móta-móti. Á árinu 1972 eru 60 ár liðin frá þvi að skátastarf hófst i Reykjavík. ( tilefni af því halda Reykjavíkurskátar afmælismót að Úlfljótsvatni dagana 6.—9. júlí 1972. Tilhögun mótsins verður I aðalatriðum miðuð við skátaaldurlnn 11—14 ára. Mótið hefst á fimmtudagskvöldi og stendur fram á sunnudag. Þar verður fjölbreytt dag- skrá, flokkakeppnl, gönguferðir, iþróttir, varðeldar, viðavangsleikir o. fl. Laugar- dagur verður heimsóknardagur fyrir ylf- inga og Ijósálfa, og einnlg er opið fyrir foreldra og aðra velunnara skátastarfs þann dag. Á mótinu verða samelglnlegar tjaldbúðlr drengja og stúlkna hvers féiags (allir ald- ursflokkar). Auk félagstjaldbúða verða fjöl- skyldubúðir eins og tiðkazt hefur á mótum undanfarið. Mótsgjald hefur enn ekkl verlð ákveðlð, en þvi verður mjög I hóf stillt. Hráefni tll matar verður ekkl innifalið f mótsgjaldl, og gefst félögum kostur á að ákveða sjálf fyrirkomulag matreiðslu. Hlns vegar verð- ur stefnt að því, að hægt verði að kaupa mjólk og brauð á mótsstað. Eins og fyrirsögnin væntanlega ber með sér, verður rammi mótsins TlMINN. Hjálp- umst þvi öll að við að gera þetta TÍMA- móta-mót skemmtilegt og eftirminnilegt og hefjum undirbúning I TlMA. S. S. R. FRA BANDALAGINU Landsmótið í Noregi vlrðist ætla að verða mjög vlnsælt meðal fslenzkra skáta. Fjöldinn allur af skátum hefur spurzt fyrlr um mótið og fengið sendar upplýsingar og umsóknareyðublöð. Er áætlað að milli 70 og 100 skátar munl fara héðan. Áhuglnn fyrir mótinu vlrðist þó vera mestur á Isa- firði og í Hafnarflrði. Heyrzt hefur, að þátt- taka frá hvorum stað verði milll 20 og 30 skátar. Fararstjórar hafa nú verið ráðnir, en það eru Halldór Magnússon gjaldkeri B.I.S., Arnfinnur Jónsson erlendur bréfritarl B.I.S., Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Slgurgests- dóttir. Væntanlegir umsækjendur eru beðnlr að senda umsóknir sínar til B.I.S. i fyrra lagi, þar sem það auðveldar mjög alla skipu- lagningu ferðarinnar. Nýtt skátaféiag var stofnað 22. febrúar, en það er skátafélagið f Breiðholtshverfi í Reykjavík. Félagsforingi hefur verið skip- aður Örlygur Richter, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Skátasambands Reykjavlk- ur. Nánar verður sagt frá stofnun félags- ins I 2. tbl. FORINGJANS. ——, Skátaopnan sendir sínar beztu sumarkveSjur með óskum um gott og gróskumikið skátastarf á komandi sumri. H. T. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.