Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 41

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 41
SjáiS þiS, svona eigið þið að bera ykkur; sjáið þið sko! Svona 'hallir meg mync|ar|egri sveiflu. ..Ó, við vildum það svo fegnir," sögðu stafir Hjálmars, „en V|3 getum það ekki; við erum svo vesælir." ..Það verður þá að gefa ykkur inn barnaskammt," sagði Óli Lokbrá. ..Æ, nei!“ kölluðu þeir og stóðu þá svo keipréttlr sem framast Varð á kosið. ..Já, nú verður ekkert tóm til að segja sögur,“ mælti ÓII Lok- ra! „nú verð ég að heræfa þá. Einn, tveir! Einn, tveir!" Og þar metS heræfði hann stafina, og þeir stóðu eins réttir og myndar- e9'r oins og forskrlft getur verið bezt. En þegar Óli Lokbrá var arinn og Hjálmar leit á þá um morguninn, þá voru þeir jafn aumir °9 kauðalegir sem áður. 1 n®sta þætti fáið þið að heyra, hvað Óli Lokbrá gerðl hjá jáimari litla næstu nótt. *>Riðjudagur Undir eins og Hjálmar var háttaður, drap Óli Lokbrá lltla stafnum ö'|num á öll stofuhúsgögnin, og tóku þau þá óðara að mæla, og töluðu þau um sig sjálf, nema hrákadallurinn; hann stóð 9jandi og gramdist, að þau skyldu vera svo fáfengileg að tala i um neitt annað en sig sjálf, hugsa ekkl um annað en sig slálf, en hugsa ekki hið minnsta um hann, sem stóð þarna svo P lr'®tislaus úti í horni og lofaði ölium að hrækja ( sig. Uppi yfir I °mmóðunni hékk málverk I gylltum, fögrum ramma. Það var n sla9smynd. Á myndinni sáust hávaxin, gömul tré, blóm í Praslnu og vatn eltt mikið með fljóti, sem rann um skóginn fram )a mörgum glæstum höllum, langar leiðir í opið úthafið. I ^1' Lokbrá brá töfrastafnum á þetta málverk, og tóku þá allir ^ 9 amir á þvi að syngja, greinar trjánna hreyfðust og skýin fóru Q reytingu. Óli Lokbrá lyfti Hjálmari litla alveg upp að myndinni Q9 ^iálmar steig inn í sjálft málverkið, inn i hið kafgræna gras 9 stóð þar. Sólin skein niður á hann gegnum greinar trjánna. ^ann hljóp ofan að vatnlnu og settist i lítinn bát, sem lá þar við a kann. Bátur þessi var rauð- og hvítmálaður, segl hans voru lr|andi sem sllfur og ekki færri en sex svanir, allir með gull- ln u9a um hálslnn og blikandi stjörnur á höfðum sér, drógu bát- n fram hjá skógunum, þar sem trén voru að segja frá ræningjum 9 ðaldranornum, og blómin frá yndislegu litlu áifunum og frá fisk S6m ti®rllclln höfðu sagt þeim. Á eftir bátnum syntu fegurstu ar' °9 tóku þelr spretti, svo að skvampaði í vatninu, og fugl- mir flugu í tveimur löngum röðum á eftir, mýflugurnar dönsuðu og all''nborarnir sögðu: „Búmm, búmm!“ Það leit helzt út fyrir, að 'r vildu fylgja Hjálmari, og allir höfðu sina sögu að segja. Q e|ta var skemmtileg sigling. Ýmist voru skógarnir feikna þéttlr skind'mm*r’ e®a ^e'r voru tllnlr tegurstu lysfÍQarSar, fullir af sól- ^ 1 °g blómum, og hallirnar voru gerðar úr gulli eða marmara. ^ svölum þeirra stóðu kóngsdætur. Það voru lltlu telpurnar, sem ^ainiar þekktl áður og hafði leiklð sér við. Þær heilsuðu með o ' Sefja gullkorðann sér við öxl og létu rigna niður rúsinum ein tindatuml Það mátti segja, að þar voru komnlr kóngssynir, ^ °9 Þeir eiga að vera. stó m'St sig,c*' Hjálmar gegnum skóg eða þá elns og I gegnum átti^ h Sal* 6ða mitt 1 9e9num borgina, þar sem barnfóstran hans eima, sem hafði borið hann i fanginu, þegar hann var lítill og hafði þótt svo innilega vænt um hann. Og hún klnkaði kolll til hans og benti honum og söng fallegu visuna, sem hún hafðl ort sjálf og sent til Hjálmars. Og allir fuglarnlr tóku undir sönginn, blómin dönsuðu á leggj- um sínum, og trén gömlu kinkuðu kolli, eins og Óli Lokbrá værl líka að segja þeim sögu. Framhald. f----------------------------------------------------- Hvar er guð? Guð er í sál þinni síðan þú fæddist, en oft týndir þú honum í önn dagsins og eirðarleysi þínu, er þú leitar að lífshamingjunni, sem þú kannski finnur og ef til vill ekki. Þú finnur hana ef þú öðlast ástina, þá finnur þú 'einnig sorgina. Ástin og Sorgin gefa þér Guð þinn aftur að eilífu. VorboÖar Ó, sjáðu, hvað blómið nú breiðir sín blöð móti himni og sól, það huga minn ljúflega leiðir að lífgjafans tignar stól. Og páskanna heilögu heitin má hvarvetna’ á jörðunni sjá, hún lifnar, við sjó og öll sveitin, við sólskinið, dauðanum frá. Anna G. Bjarnadóttir. 'k ....... — . . , > 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.