Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 15

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 15
litli hafði laumazt í land með þeim Jóni Silfra og félögum hans. Satt að segja vorum við ekki vissir um að sjá hann lifandi aftur. Hitinn var óskaplegur þarna um hádaginn, og við sáum hásetana liggja frammi i stafni og skýla sér með segli. heir voru allófrýnilegir á svip og virtust til alls visir. Við sáum, að bátarnir voru lentir, og sat sinn maðurinn i hvorum báti. Við komum okkur saman um, að ég og Hunter færum í land til þess að vita, hvað gerðist, og stefndum við þar til lands, sem næst lá bjálkahúsinu, sem sýnt var á uppdrættinum. Höfðum við þá báta hlnna á hægri hönd. Ströndin lá í sjó fram á þessu svæði, og stillti ®9 svo til, að við lentum okkar báti i hvarfi frá hinum tveimur. Ég stökk strax upp úr bátnum og hljóp með skammbyssu roína í hendi áleiðis þangað, sem húsið átti að vera, og tljótlega kom ég auga á það. Það var byggt úr glldum eikarbolum og var allstórt. Lækur rann i gegnum það. Gisin stauragirðing lá umhverfis húsið. Ég sá strax, að 9ott mundi vera fyrir vel vopnaða menn að verjast f þessu húsi, og ekki mundi skorta gott vatn. I þessum svifum heyrði ég skerandl neyðaróp gjalla langt innl f skóginum. Hugði ég bezt að halda aftur til skipsins og segja hinum frá húsinu og öðrum aðstæðum þarna. Við rerum því knálega 'ram til skipsins, og var ég fljótur að segja skipstjóra frá húsinu og þeim ráðagerðum, sem mér höfðu komið i hug, en þær voru í stuttu máli þær, að við flyttum vopn og vistlr upp í húsið og hefðum þar vigi mótl uppreisnar- mönnum. Nú höfðum við hraðann á. Redruth tók að sér að halda sklpverjunum, sem nú voru um borð, i skefjum, og notaði hann til þess tvær hlaðnar marghleypur. Við hinir hýttum okkur að tína vistir og skotfæri niður I bátlnn, sem la aftur við skut. Síðan rerum við þrir I land og komum þessum farangri fyrir í húsinu. Á meðan við rerum fram hjá bótunum tveimur tókum við eftir því, að annar maðurinn, sem þar var, tók til fótanna og hvarf inn f skóginn. Ekki var það álltlegt. Nú máttum við búast við Silfra og flokki hans á hverri stundu. Því næst reri ég einn út í sklpið, en Hunter og Joyce urðu eftir hjá farangrinum. Það sýnlst kannskl i fljótu bragði hættulegt, að við skyldum eyða tim- anum í það að flytja annan bátsfarm I land, en styrkleiki °kkar lá í þvi, að við vorum vel vopnaðir, en englnn þelrra, sem i land fóru með Silfra, var með byssu, nema þá ef hl vili skammbyssur, en við höfðum langdræga rlffla. Við hlóðum nú bátlnn á ný, og þvi næst vörpuðum við fyr- n borð öllum þeim vopnum, sem eftir voru. Þegar allt var hlbúið, gekk skipstjórinn til káetudyra hásetanna, en þar sá‘u nú inni þessir sex, sem ekki fóru i land með Silfra. Hann kallaði niður: „Abraham Grey! Ég skora á þlg að 'y'gja mér í land, þvi að ég velt, að þú átt ekkl heima í f|okki þessara ribbalda." Stutt þögn varð, en svo heyrðust blót og ryskingar, en Ábraham kom þó upp og sagði: „Ég fylgi þér, herra." stukkum allir ofan i bátinn, sem nú var þunghlaðlnn, en við lögðumst á árar og rerum llfróður t land. Á leiðinni sóum við, að skipverjar voru að rjála vlð litlu fallbyssuna, Sem var frammi á skipinu, en henni höfðum við alveg 9'eymt. ..Við verðum að hræða þá frá byssunnl," sagðl skipstjórl. »£9 skal senda eina kúlu I áttina til þeirra." Við hættum að róa meðan skipstjóri miðaðl riffli sinum og skotið relð af. Fát kom á mennina, sem voru að fást við fallbyssuna, en einnig heyrðum vlð nú mikinn hávaða frá mönnum Silfra, sem voru að hlaupa til báta sinna. Við stungum þvt árunum aftur [ sjóinn, og rétt t þvl reið af fallbyssuskotið, en það fór langt yfir höfðum okkar og braut tré á strönd- Inni, sem við stefndum að. Bátur okkar var drekkhlaðinn, sem fyrr seglr, og allt I einu sökk hann undir okkur, en þá var þó orðið stutt I land og dýpið aðelns þrjú fet. Verst þótti okkur þó að tapa farangri okkar f sjóinn, þar á meðal þremur byssum, en þrjár höfðum við þó eftir. Ekki varð það heldur til að róa okkur, að vlð heyrðum raddir Innan úr skóginum, sem virtust nálgast okkur óðfluga. Þegar t land kom, hlupum vlð eins greitt og við gátum gegnum skóginn áleiðls til bjálkahússins, og öðru hverju heyrðum við ópin [ uppreisnarmönnunum, sem virtust nálg- ast okkur. Er við náðum girðingunni við húsið, kom hópur af liði Jóns Silfra út úr skóglnum hlnum megln. Þelr hófu strax skothrtð á okkur úr skammbyssum stnum, en við svöruðum með rlfflum okkar. Særður maður hneig niður I liði okkar. Það var veslings Tom Redruth, sem þama lá illa særður, en á hinn bóginn lá einnig elnn af liði hinna eftir, þegar þeir hörfuðu aftur inn I skóginn. Við bárum Tom inn t húsið, og þar dó hann næstu nótt. Ekki bar neitt sérstakt til ttðinda fram tll kvðldslns, en þá rauf fallbyssuskot þögnina, og braut kúlan tré bak við húsið. Þegar skuggsýnt var orðlð um kvöldið, reyndu þelr Hunt og Grey að fara þangað, sem báturlnn okkar sökk til þess að bjarga einhverju af varningi, en sáu þá, að nokkrlr manna Silfra voru einmitt að ná ýmsu af dótl okkar upp í bát, sem þeir voru með. Eitt skot frá Hunt gerðl þá þó svo hrædda, að þeir reru frá, en þó sást vel, að þeir höfðu riffla, mennirnir tveir, sem sátu I skut bátsins. Það kom sér betur fyrir okkur að vita um það. Heima I kofanum sat skipstjórinn með fólðgum okkar og var að gera skrá yflr lið okkar: „Davtð Liversey læknir, Abraham Grey tlmburmaður, John Trelawney dómari, Alex- ander Smollet skipstjórl, John Hunter þjónn dómara, Rlch-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.