Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 25

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 25
Hvít! og svart Leikrit í einum þætti eftir Þóru Mörtu Stefánsdóttur kennara samið fyrir barnaskóta ersónur: Álfkonan, 2 álfasveinar, 4 álfa- meyjar, Yngvi, hvítur drengur, Mambó, svartur drengur, Yen-li, kínversk telpa, ^ajla, indversk telpa (brún). Leiksviðið er rjóður í skógi. Á miðju Y svil''illu steinn (bekkur). nk'i kemur inn frá vinstri. Hann er í lvitri skyrtu og dökkum stuttbuxum, axlabönd. Hefur tösku hangandi á áxlinni. 'nsvi; bvað ég er þreyttur, ég er bú- !nn ganga svo langt. (Sezt á bekk- Inn’ °Pnar töskuna.) Ég beld ég verði a*1 fá mér bita. (Tekur upp brauðsneið °K fer að borða.) Hvar skvldi ég ann- 'era staddur? (Lítur i kringum sig.) an>bó (kemur lilaupandi frá bægri. Hann !! 'liiLkur á hörund og litið klæddur): Yn <l’ '!ortlílu sæll I (Sezt hjá Yngva.) ’JKvi (brekkur við, hræddur): Ha, sæll! sköp ertu svarturj (Hryllir sig). Ég CI ilara dauðhræddur við‘ ]tig! ^ambó (dauflega): Hvað gerir ]tað til? » , --“vfaa) . xivavj ftvin iu. . niatt vera hvítur fyrir mér. Ekki get eS gert að ]jví, ]jó að ég sé svartur. Guð . e Ul nn skapað mig svona. Ég get verið yn' * nKn<5ur og duglegur fyrir ])VÍ. ,8Vl' 'ia"ái ])að getur vel verið. En ekki þ^1111 eS 11 ú við að sjá svona svart fólk. ef svo ólíkt okkur, hvítu mönnun- ,ni' vil helzt ekki, að ])ú sitjir jtj°na na>rri mér. (Færir sig fjær |) ,arnk?-) Mér finnst svo vond lykt af M„ei' (Tekur fyrir nefið.) ‘UdmbÓ j, . vauniur Og sar, stendur upp): ]) ?'10’ C'''<1 skai ég ónáða þig, úr þvi að að | ?'!lst svona finn. Og ég, sem hélt g 111 værir svo góður strákur og varð Ur° Kiaðnr, þegar ég sá þig koma. (Stend- Yngv-' anciræ'5alegur til hliðar). jj j' (teYSlr úr fótunum, hailar sér aftur xkknum og borðar brauðsneiðina): Vcr er SVo sem ekki að banna þér að ág ^ ^ a® mer ÞyLl I)n ljótur. En Jjam|)'! ckki, að ],ú komir við mig. ° (rei<lllegur, færir sig f jær): Naum- ■•s1 |)U ei't merkilegur! (Yen-Ií og Lajla koma inn frá vinstri og leiðast. Þær eru klæddar i kínversk og indversk föt (sari)). Báðar: Hæ, drengir, komið þið sælir! Gaman að sjá ykkur! Yen-lí: Annar svartur, en hinn hvitur! En sniðugt! Nú erum við hérna af f jór- um kynþáttum. Okkur vantar bara Eski- móa og Indíána, held ég, þá væru flest- ar tegundir af fólki jarðarinnar komnar hingað. Yngvi (stendur upp): Jæja, finnst þér það svona gaman? Ég get nú ekki séð, livað er gott við það. Þið eruð öll allt öðruvisi en ég. Mér finnst þið bara skrítin! Lajla: Góði, láttu ekki svona. Þú ert ekk- ert meiri en við, þó að þú sért hvítur. Forfeður okkar kunnu að lesa og skrifa og ótalmargt fleira löngu áður en hvítu mcnnirnir lærðu það. Þeir fundu margt upp löngu á undan hvitu mönnunum. Af hverju ertu ])á svona montinn og merkilegur? Yen-lí: Ert þú ekki kristinn? Það þykjast víst flestir hvítir menn vera. Sagði Kristur ekki, að allir menn væru bræð- ur og ættu sama föður, Guð, sem skapaði okkur og alla. (Þau verða öll æst og tala öll í einu.) Álfkonan birtist og með henni hópur álfa- meyja og sveina. Hún ber stjörnustaf og hendir með honum til harnanna, sem hrökkva við og hörfa til hægri. Þau þagna. Álfkonan: Jú, satt segir ])ú, Y’en-lí litla. Öll eruð þið börn sama föður og eigið að vera góð systkini. Ekki rífast eða slást eða stríða hvert öðru. Ef þið munið það, mun ykkur líða vel. Við álfar elsk- um liið fagra og góða. Reynið þið að gera eins. 1. álfur (gengur fram): Heyrið þið, elsk- ið frið! 2. álfur: Verið góð, hýr og rjóð ! 1. álfamær: Hvít og svört, gul og brún, öll eruð þið jafngóð! 2. álfamær: Álfar eru ljúflingar, verið líka það! 3. álfamær: Ljúf og góð, glöð og prúð. 4. álfamær: Hjálpsöm og vingjarnleg við alla ! I. álfur: Þá verður mannheimur góður og fagur. Börnin hafa hætt að deila og horfa nú hvert á annað, takast i hendur: 011 börnin: Já, það viljum við! Syngja: Sæl og glöð við erum, því systkin erum við. Gul og brún og hvít og svört, okkar bíður framtið björt. Heimurinn er okkar, því Guð hann okkur gaf í arf. Að gera hann fegri og betri skal vera okkar starf. Allir: Að gera hann fegri og betri skal vera okkar starf. HVERNIG BJARGAR MAÐUR SÉR íljótlega, ef maður þarf á litlum tappa að halda, en hefur ekki nema stóran við höndina? Maður sker úr tappanum eins og sýnt er á mynd 1, vætir hann í vatni og pressar hann ofan f stútinn. Þeta er miklu hægara en hltt, sem fiest- ir gera, að skera utan af tappanum til þess að gera hann mlnnl. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.