Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 56

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 56
Guðm. Sæmundsson íslenzk SKIP M.S. CAPITANA TFKL-RE 150 Seglskip úr stáli með 240 ha. Cummings-dísilvél. Stærð: 288 brúttórúml. og 190 nettórúml. Aðalmál: Lengd: 36,74 m. Breldd: 8.64 m. Dýpt: 4.80 m. Capitana hét áður Xarifa og var smíðuð í East Cows á eynni Wight við Englandsströnd árið 1927. Smíði skipsins kostaði um 100 þús. sterlingspund, sem þóttl há upphæð á þeim tíma, enda hér um lystisnekkju [ sérflokki að ræða. Um tlma voru eigendur portúgalskir og skipið skráð á Cape Verde-eyjum við V.-Afríku. Þá varð skipið til þess að flytja vís- indaleiðangur Harvard-háskólans ameriska árið 1939, er leiðang- urinn var að rannsaka*f«rðir Columbusar yfir Atlantshafið. Mun Capitönu-nafnið vera þá tilkomið, en eitt af sklpum þessa mikla sægarps hét einmitt Capitana. Hér hélt skipið þessu nafni, unz það var selt til Danmerkur árið 1946. Magnús Andrésson útgerðarmaður hér í Reykjavlk keypti Capitönu I New Bedford í Bandaríkjunum árið 1941. Kom skipið hingað þann 26. apríl það ár. Síðar var Capitönu breytt tll vöru- flutninga og var slðan f fiskflutningum til Bretlands, auk ferða til N.-Ameríku, undir stjórn Guðjóns Finnbogasonar skipstjóra. M.S. ARCTIC TFMB Seglskip með 180—220 ha. Völund-díselvél. Smíðað úr eik °9 furu í Bergkvara I Svíþjóð árið 1919. StærS: 488 brúttórúml. °9 356 nettórúml. Aðalmál: Lengd: 44.59 m. Breldd: 10.86 m- Dýpt: 3.36 m. Fiskimálanefnd keypti Arctic af dansk-færeysku félagl selnn hluta árs 1939, og hélt skipið sama nafnlnu áfram. Arctic hafði áður verið móðurskip veiðiflota við Grænland °9 búinn frystitækjum. (slenzk áhöfn tók við skipinu f KaupmannS' höfn f ársbyrjun 1940, þar sem það hafði verið til vlðgerða'- Hingað til Reykjavíkur kom Arctic þann 15. maf eftir allsögule9a ferð. Skipið var statt f Fanefjord f Noregi, þegar Þjóðverjar her- tóku landið, varð þá að fá leyfi þýzkra yfirvalda til þess að haloa helmferðinni áfram. Við Færeyjar kom svo mikill leki að Arc að leita varð þar hafnar til viðgerðar. Hér var Arctic að mestu fiskflutningum tll Bretlands, unz skipið lagði upp i hina örlaga,í rfku ferð til Vigo á Spáni í árslok 1941. Flutti skipið hrogn ' Spánar, en þurfti að biða þar I tvo mánuði eftir farmi hinga^ aftur. ( Vigo neyddu Þjóðverjar sktpstjórann og loftskeytaman inn á Arctic til að senda þeim veðurfregnir á lelðinni hingað Islands. Stuttu eftlr komuna hingað tók brezkl herinn áhöfnlna á Arctic fasta, gerðist það f Vestmannaeyjum um miðjan ap mánuð 1941. Var það hin mesta martröð, sem skipshöfnln va að ganga f gegnum. Farið var með skipverja ásamt skip'nU Bretlands, og hingað kom Arctic ekki aftur fyrr en 19. septem& ._ 1941. Voru þá tveir menn af áhöfninnl látnir. Þau urðu svo en lok skipsins, að það strandaði á Löngufjörum við Stakkharnar Miklaholtshreppi þann 17. marz 1943. Mannbjörg varð, en skk stjórinn, Jón Ólafsson, lézt af vosbúð skömmu selnna. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.