Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 57

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 57
HE/M/LISBÓK ÆSKUNNAR f--------------------- 7. Látið spaghettið í skál eða eldfast mót og hellið allri blöndunni á pönnunni yfir í mótið. Blandið litillega saman. 8. Borið fram í skálinni eða eldfasta mótinu og borðað af djúpum diski með skeið og gaffli. Haldið á skeiðinni í vinstri hendi, gaffli i þeirri hægri, og spaghettið vafið upp á gaffalinn um leið og stutt er á með skeið- arblaðinu. Ath.: Gott er að rífa ost yfir mótið og hafa það í heitum ofni í 7—10 min. Steikt lifur m/beikoni 800 g lifur (2 lifrar) 6 msk. hveiti 2 tsk. salt % tsk. pipar 200 g beikon 3-4 laukar 1. Þvoið, þerrið og skerið lifr- ina i þunnar sneiðar. 2. Blandið saman hveiti og kryddi, skerið beikonið í bita og laukinn i sneiðar. 3. Hitið pönnu með beikons- bitunum, þannig rennur fit- an af beikoninu. 4. Veltið lifrarsneiðunum úr hveitiblöndunni og brúnið i beikonfeitinni í 2-3 min. á hvorri hlið við vægan hita. 5. Brúnið laukinn i sömu feit- inni og raðið yfir lifrina á fatinu. 6. Berið hrærðar kartöflur og hrátt salat með lifrinni. Steikt lifur m/sósu 3-4 laukar 100 g smjörliki 800 g lifur (lamba-, kinda- eða nauta) 5 msk. hveiti 2 tsk. salt Yi tsk. pipar 6 dl vatn 2 dl mjólk 1. Hreinsið lauk og lifur. 2. Skerið laukinn í sneiðar, brúnið á pönnu í helmingn- um af smjörlíkinu og látið á disk. 3. Skerið lifrina i þunnar sneiðar, veltið þeim úr hveitiblöndunni og brúnið þær i því, sem eftir er af smjörlikinu. 4. Hellið vatni á pönnuna og sjóðið lifrina i 5 mín. 5. Hristið saman mjólkina og afganginn af hveitiblönd- unni, hrærið jafninginn út á pönnuna og látið suðuna koma upp aftur. Litið sós- una, ef með þarf. Ath.: Gætið þess að brenna ekki lifrina. Steikið lifrina við vægan hita, og ef þröngt er á pönnunni, geymið þá brúnuðu sneiðarnar á diski á meðan lokið er við að steikja. Ef lifr- in er of mikið soðin, verður hún hörð og þurr. VJl r ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR Svör til „Kokksins Framhald rr Tómatsúpa 1 1 vatn 6—7 stk. makkarónur l%-2 msk. kjötkraftur 2 msk. hveiti 1 dl mjólk %—1 dl tómatsósa Salt og pipar Vatnið er hitað í suðu, makkarónurnar brotnar niður smátt og soðnar í 10 minútur. Hveiti og mjólk er hrist sam- an, jafningnum hrært út í ásamt tómatsósu og kjötkrafti. Kryddað eftir smekk, súpan soðin 5—10 mín. Það bætir súpuna mikið að láta 1—2 msk. af rjóma í hana. Steiktar kjötræmur m/tómat 1 kg nauta-, hrossa- eða kindakjöt (vöðvi) 100 g smjörlíki 4 tsk. salt % tsk. pipar 2 laukar 6 msk. tómatkraftur 2 dl vatn 2 msk. sitrónusafi 2 dl rjómi 1 dl niðursoðnir sveppir 1. Skerið kjötið í 3 cm langar og 1 cm þykkar ræmur. 2. Hreinsið laukinn og brytjið niður. 3. Látið smjörlikið á pönnu og brúnið kjöt og lauk i þvi, þegar það er vel heitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.