Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1972, Side 64

Æskan - 01.04.1972, Side 64
GEFJUN AKUREYRI Til hamingju með ferminguna og til hamingju á ferðum þínum í framtíðinni, meö góöan svefnpoka, sem veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar Til hamingju meö svefnpoka frá Gefjun dralon BAYER Úrva/s trefjaefm Einn dag, er Kristján X. var á sinni daglegu ul^ Kaupmannahöfn, tók hann eftir litlum dreng, sem stóð tánum fyrir framan útidyr nokkrar og reyndi árangurslaa að ná upp í dyrabjölluna. Konungur stöðvaðl þá hest slnn og fór af baki. — Leyfðu mér að hjálpa þér, ég er stærri en þú, hann vingjarnlega. Og konungur þrýsti á dyrabjölluna, en næstum um greip strákur í ermina á honum, glotti og sagði: — Og nú er um að gera að vera fljótur að hlaup3 burtu! lelð Þegar konungur einu slnni var í veiðiferð á Jótlandi, va hann mjög þyrstur. Hann stanzaði við lítið hús, sem s 0 afskekkt, og fór þar inn til að biðja um vatn. Gömul koUg veitti honum strax drykklnn. Þegar svo konungur var kveðja, bætti hann við: — Þér þekkið mig ef til vlll? — Já, nei, jú, ég er nú ekki alveg viss, stamaði ko° — Þér hafið sjálfsagt séð mynd af mér á eldspý,na stokkunum? hélt konungur áfram. Þá rankaði konan við sér og sagði hrifin: — Nei, er það virkilega Tordenskjold. 63

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.