Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 15

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 15
Listmálarar sóttust mjög eftir að mála myndir af Píusi afa Xl, og gaf hann þeim jafnan leyfi til þess a5 mála ®'9 meðan hann sat og var að vinna, ef þeir lofuðu að rufla hann ekki neitt að ráðl. ^a9 nokkurn hafði málari nokkur lokið við mynd af Pa,anum, sýndi honum verkið hróðugur og bað hann að s r'fa eitthvað á myndina til þess að auka verðgildi henn- ar- páfinn gaf litið út á það, en virti fyrir sér myndina, °9 hrægj|egrj myncj af sjálfum sér hafðl hann aldrel a°kkurn tima séð. Þegar hann hafði hugsað sig um andar- 3 ’ 9ekk hann að myndinni og skrifaði i eitt hornið: j! afffl- V. 27. — Pjus Xl“. —- Llstamaðurinn varð himin- 1 andi, hljóp heim til sín til þess að fletta upp ritningar- sta3num j Biblíunni. ann var svohljóðandi; Óttist ekki! Það er ég! Einhvern tima um miðja nótt vaknaði Júlía. Eldý hafði sf°kkið upp á rúmið hennar. Eins og draugur í myrkrinu ®ddist hún eftir sænginni. - Þú átt ekki að vera hér, hvíslaði Júlía. — En ég er nu Sarr|t fegin að þú komst. Komdu hingað. Pegar Júlía reyndi að láta kisu undir sæng til sín, brauzt hún Mjá um og slapp. sagði Eldý hátt. kiún æddi um og virtist mjög áhyggjufull. ' Uss! Þú vekur mömmu. Hafðu ekki svona hátt, því að a Verðurðu að fara aftur niður í eldhús. ~~ MJÁ! MJÁ! Hvað er að? spurði Júlía. ' Hvað er að? Hvað viltu eiginlega? MJÁÁÁ! sagði Eldý aftur og stökk niður af rúminu. 1 'iósglætunni sá Júlía, að rófan á kisu stóð beint upp í ■oftiS. Jæja, svona. Allt í lagi, ég skal koma, sagði Júlía og for tram úr rúminu. Pldý vísaði leiðina fram i gang, fram hjá lokuðum dyrun- ^ á herbergi mömmu og að stiganum. Svo niður stigann, 9e9num stofurnar og að eldhúsdyrunum. Hvernig komstu eiglnlega út, Eldý? spurði Júlía. ^9 enn mjálmaði kisa. Júlía ýtti á hurðina, svo að hún opnaðist. Hún kveikti Ijós. Þarna staðnæmdist Eldý. Hún starði á kommóðuskúffuna, sem þurrkurnar voru geymdar í, og mjálmaði ákaft. Niðri í skúffunni heyrðist svarað veikt og ámáttlega: — Mjá, mjá! — Ó! kallaði Júlía og togaði í skúffuna, þangað til hún opnaðist. Þarna var þá Sóti litli mjálmandi og svo að segja grát- andi. Eldý stökk að kettlingnum sínum, belt í hnakkadrambið á honum og bar hann yfir í kassann, þar sem Depill og Dódý sváfu. — Ja, hérna! kallaði mamma frammi í dyrum. — Ég hélt, að þú værir innbrotsþjófur! — Sóti var þarna, — lokaður ofan í skúffu! En Eldý vís- aði mér á hann, útskýrði Júlía. — Eldý kom upp í rúmið mitt og sagði „mjá, mjá“, og það þýddi: „Komdu og náðu barninu mínu úr skúffunnl!“ — Jæja, sagði mamma. — Ég veit ekki, hvor ykkar er gáfaðri, þú eða Eldý! Þú skildir, hvað hún sagði! — Auðvitað! — En lofaðu mér að slökkva Ijósið, sagði Júlía. Og um leið og hurðin féll aftur, bætti hún við: — Góða nótt Eldý og kettlingarnir minir! Sofið þið vel. Já, Sótl litli, í þetta skipti er mér alvara! 13

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.