Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 36

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 36
Hvað smíða þeir í barna- skólunum? Umsjónarkennari þeirra, sem kenna handavinnu drengja i barna- og unglinga- skólum Reykjavíkur, heitir Bjarni Ólafsson. Hann er vel þekktur meSal drengja f Laug- arnesskólanum, þvi að þar hefur hann kennt lengi. Hann sér m. a. um að útyega efni til handavinnu, gerir teikningar og uppdrætti að heppilegum hlutum og er róðgefandi um þessa kennslugrein. Hann hefur haft þann hátt á að kalla handavinnukennara drengja saman á fund á vorin að loknu vetrarstarfi. Eru þar rædd ýmis mál viðvfkjandi handavinnunnl, og oft hafa kennarar með sér nokkra hluti, hver úr sinum skóla. Hér á meðfylgjandi myndum sjást nokkrir þeirra. Úr Breiða- gerðisskóla kom t. d. skuttogari, smiðaður úr furu, lengdin er u. þ. b. 32 cm og breiddin 7—8 cm. Þotan mun vera úr Vogaskóla, einnig gerð úr furu, og lengd hennar er u. þ. þ. 35i cm. — Vélbáturinn er gerður I Langholtsskóla, efnið I hann er fura, stærð u. þ. þ. 25x6x4 cm. Breiða- gerðisskóli átti þarna mjög vel smíðaðan jeppabíl með hjólhýsl (liklega smíðaður unglingadeildunum). Þvi miður höfum v'® ekki myndir eða teikningar. frá skólum útl á landi, en vafalaust gætu lesendur hjálpa® okkur í þessu efni og sent þessum myndir. Það væri þakksamlega þegið, oQ verið ekkert feimin við að skrifa. Við g®*' um svo sent myndirnar til baka seinna, ef> þá þarf greinilegt heimillsfang að fylgi3 bréfinu. G. H. sig. — Hann finnur stein, sem vel má nota I öxi og fer nú að höggva heslistengur, sem þau stinga með jöfnu milliÞili niður i jörðina. Fyrsta kofann byggja þau i vikinni fögru. Á milli heslistanganna festa þau grennri greinar. Og niðri við ána hefur mamma fundið ágætan leir, sem þau geta notað til að þétta veggina. — í nokkurri fjarlægð sjá þau, að stór á rennur út I haflð. Vatn hennar er silfurtært og fallegt, og þegar þau nálgast árósinn sjá þau, að þar morar allt af fiski. Oddur, sem er afbragðs bogaskytta, hefur þegar búið sér til boga. Bjarnarkló leitar að steinum, sem hann geti notað til að smlða áhöld. 34

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.