Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 47
f-/e/M/L /SBC>/< ÆSKL//V/VA R f---------------------------------- 2. HitiS smjörlíkiS á pönnu, brúnið Jaukinn. 3. BJandið saman Jiveiti, salti og pipar. 4. Veltið kjötbitunum upp úr hveitiblöndunni og brúnið I>á móbrúna í lieitri feitinni. 5. Setjið kjötið, Jaukinn og . grænmetið í pott og sjóðið í 20—30 minútur, Iirærið í við og við. Ef Jolc er á pönn- unni, er soðið á Jienni. Sósu- Jitur er settur í síðast og vitamon, ef vill. 6. Berið kjötið fram á fati með hrærðum kartöflum. ítalskur kjötréttur 400 g saxað kjöt % dl brauðmylsna eða liaframjöl 1 msk. hveiti Pipar á hnífsoddi 70 g smjörlíki 1 laukur 3 dl vatn 3 tsk. liveiti 1 dl. vatn Sósulitur 1 msk. vitamon 1. Hnoðið haframjöli eða brauðmylsnu saman við kjötið. 2. Skiptið þvi í jafna bita og mótið í flatar kökur. 3. Flysjið laukinn og skerið i sneiðar. 4. Blandið saman hveiti, salti og pipar. 5. Hitið smjörlikið, brúnið laukinn ljósbrúnan og lát- ið hann á disk. 6. Veltið kjötkökunum upp úr hveitiblöndunni, setjið þær jafnóðum á pönnuna í heita feifina og brúnið móbrúnar á báðum hliðum. 7. Hellið vatninu á pönnuna og sjóðið kökurnar í 3—5 min- útur. 8. Setjið kjötkökurnar á disk. 9. Hristið saman hveiti og 1 dl af vatni og hellið því út i heitt soðið á pönnunni, hrærið vel í á meðan, sjóðið í 3 minútur. 10. Setjið sósulit og vitamon saman við. 11. Setjið kökurnar aftur á pönnuna og látið suðuna koma upp, svo að þær hitni vel. 12. Raðið kjötkökunum á fat og setjið laukinn ofan á. Hellið sósunni með á fatið eða berið hana fram í sósukönnu. Berið kartöflur og grænmeti með. 4^ s-n v. r HE/M/L /SBOK ÆSKUNNAR — ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR Steiktur fiskur með lauk 500-600 g fiskflök 2 msk. hveiti 1 tsk. salt 1-2 laukar 100 g smjörlíki 1. Roðflettið flakið, snyrtið það og skcrið í stykki. 2. Blan'dið liveiti 'og salti sam- an á disk. 3. Afhýðið laukinn og sneiðið. Brúnið hann við vægan hita, þar til liann er ljósbrúnn. 4. Veltið fiskstykkjunum úr hveitiblöndunni og brúnið á báðum hliðum í heitri feitinni, þar til þau eru ljóshrún og steikt í gegn. Berið fiskinn fram með soðnum kartöflum og græn- nietissalati. Berið fituna af pönnunni með í sósukönnu. Steiktur fiskur með brauðmylsnu 500-600 g beinlaus fiskur % egg" 2 msk. mjólk 3-4 msk. brauðmylsna 1-1% tsk. salt 125 g smjörlíki %-l sitróna 1. Roðflettið flakið og snyrtið, skerið það í fremur lítil stykki. 2. Peytið egg og mjólk saman með gaffli. 3. Hitið smjörlikið á pönnunni. 4. Snúið stykkjunum úr eggja- blöndunni og síðan úr brauð- mylsnunni, sem saltinu hef- ur verið blandað saman við. 5. Brúnið styklcin á báðum hliðum í heitri feitinni, þar til þau eru Ijósbrún og steikt í gegn. 6. Raðið stykkjunum á fat og berið þau fram með græn- inetissalati og soðnum kart- öflum, og fituna í sósu- könnu. Til hátíðabrigða má raða sítrónusneiðum ofan á fiskinn á fatinu og bera með honum remulaði- eða kokteilsósu.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.