Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 30

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 30
Höfðinginn Kadour ben Saden var nú búinn að borða sig mettan og kvaddi gestgjafa sinn. Hann lét í ljós vin- áttu sína og bauð Tarzan að heimsækja sig í hinu villta heimkynni sínu, jjar sem úði og grúði af antilópum, villigöltum og ljónum, svó nægja mundi hinum ákafasta veiðimánni. hegar hann var farinn, tóku jjeir Tarzan og Abdul að reika afiur um göturnar. Tarzan veitti brátt eftirtekt áköfuni hljóðfæraslætti, sem kom út um dyrnar á einu liinna mörgu kaffihúsa. Klukkan var meira en átta og dansinn stóð sem liæst, jaegar Tarzan kom inn. Stofan var troðfull af Aröbum, sem allir voru reykjandi og sötr- iiðu svart kaffi. Tarzan og Abdul fengu sæti því nær i miðju stofunnar. Frenmr viðkunnanleg ambátt var að dansa þarna fyrir gestina, og jiegar hún sá Evrópuklæðnað Tarzans, lieygði hún silkivasaklút á öxl og fékk að laun- um einn tranka. hegar önnur stúlka hafði tekið við að dansa, sá Abdul, að hún talaði við tvo Araba í hinum enda salarins nálægt dyrunum, sem lágu út í húsagarðinn, er umkringdur var af herbergjum stúlknanna, sem dönsuðu í kaffihúsinu. Þegar röðin kom aftur að stúlkunni, dansaði hún fast lijá Tarzan, og hún brosti lítillega til apamannsins. Þeir liinir dökku synir eyðimerkurinnar litu mörgum illum augnagotum til jæssa stórvaxna Evrópumanns, en hvorki hýr bros né illileg augnaköst virtust liafa hin minnstu áhrif á hann. Aftur varpaði stúlkan slæðu sinni yfir öxl lians og aftur fékk hún einn franka að launum. Um leið og hún brá honum upp að enni sér að sið landa sinna, hvíslaði hún að Tarzan: „Það eru tveir menn úti í liúsagarðinum, sem ætla að gera herranum mein. í fyrstu lofaði ég að lokka þig til þeirra, en þú hefur verið góður, og ég get ekki gert það. Farðu fljótt, áður en þeir átta sig á, að ég hef svikið þá- Ég lield, að þeir séu fantar." Tarzan jjakkaði stúlkunni og kvaðst mundu fara var- lega. Stúlkan hafði nú lokið dansi sínum og gekk að bak- dyrunum og út í garðinn. En Tarzan fór ekki út ur kaffihúsinu, eins og liún óskaði. Næsta hálftímann gorð- ist ekkert markvert, an þá gekk inn í' salinn lubbalegur Arabi. Hann stillti sér upp nálægt Tarzan og hreytti ut úr sér ónotum og illyrðum um apamanninn, en vegna |)ess að hann talaði arabísku, vissi Tarzan ekki, hverju fram fór, fyrr en Abdul sagði lionum það. „Þessi náungi er að reyna að koma af stað uppþoti. sagði Abdul. „Hann er einn, en ef af uppþoti verður, munu flestir fylgja honum. Það er því bezt að koma sér héðan hið fyrsta.“ „Spurðu þrjótinn, hvað hann vilji," sagði Tarzan. . „Hann segir, að jressi kristni hundur hafi móðgað ani- báttina, sem sé stúlkan sín.“ „Segðu honum, að ég hafi engan móðgað, og að ég óski ()ess, að hann fari og láti mig í friði,“ mælti Tarzan. Þegar Abdul hafði sagt Arabanum (retta, svaraði hann illu einu til, og voru nú nærstaddir teknir að hlæja háðs- lega. Tarzan féll illa að láta hlæja að sér, og honum féllu fúkyrði mannsins illa, en hann sýndi j)ó engin reiðimerki, þegar hann stóð á fætur. Það lék meira að segja bros um varir lians, }>egar krepptur hnefinn skall í smetti manns- ins. Um leið og hann féll í gólfið, þustu sex rnenn in11 um dyrnar og æptu: „Drepið trúvillinginn! Niður meó kristna hundinn!" Þeir réðust allir á Tarzan. Tarzan og Abdul hörfuðu upp að einum veggnunr- Arabinn ungi brást ekki Tarzan og barðist djarílega með rýtingi sínum við hlið hans. Apamaðurinn felldi alla, sem 28

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.