Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 25

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 25
undu aS koma þeim í skilning um, að þau hafa sín er er9i fyrir sig og eiga að vera þar, þegar við erum eima,“ sagði Tim af mesta myndugleik. ,,Og ef þau ' ,a ta okkur til að skemmta.sér, verða þau að biðia °kkur um það.“ ”Æ, ekki verður það skemmtilegt,“ sagði Siri, ,,en __a Verða vonandi ekki heldur nema nokkrar vikur nokkuð verður þá af því, þegar til kemur. En unæðir ekki heldur á okkur. Magga mín. Við rurn allan daginn að heiman, og sannið þið til, syst- l'|nin eins verða varla mikið heima á kvöldin. Og það er að 1-°^ er ve' 1 al'ri kurteisi ^ ata Þsu skilja, að maður þarf stundum að vera Urnaf fyrir si9- Við borðum saman miðdegisverð, skröf- þ Slr5an dálitla stund, og svo fer hver til síns heima. ^s9ar ég íhuga þetta, finnst mér það vera blátt áfram Ur^nasendin9. eins og ég er búin að brjóta heilann > hvernig ég eigi að komast fram úr yfirvofandi ut9joldum.“ ”0, Magga," sagði Tim, þegar mamma var farin 1 Ur til þess að þinga við Önnu. ,,Það vildi ég, að Þetta gæti tekizt" ”En hvað þú ert skrítin, Tim. Áður virtist þér ekk- ert 9eðjast að þeirn." >,Það er ekki það, Magga. Ef þú aðeins vissir, hve ^ e9 hef átt út af því að missa þessa stöðu. ,,Ég víss um, að mér gengur illa að fá aðra sæmilega °u, ég hef ekki önnur eins skínandi próf og þú. 9 svo veiztu, að ég ætlaði að reyna að bæta eitt- ble ^ m’nn' aumu kunnáttu, til dæmis ná þessu ssaða hraðritunarprófi, sem mér mistókst með síð- USt. 0g nú datt mér í hug, að ef systkinin gætu talað daiítið ensku hér heima, þá fengi ég æfingu. Þar nyti 69 ókeypis kennslul' lvia9ga hló ertnislega og leit ástúðaraugum á systur S|na. ”T'm, þú ert alltaf sama stóra, stóra barnið. Víst r Þetta ágætt, eins og þú hefur lagt það niður fyrir I er- En það eitt er að, að þú ert með höfuðið fullt af rirætlunum, en hefur sjaldan þolinmæði til að fram- v®ma þær. Þú ert svo hvarflandi.“ 'm eldroðnaði og henni vöknaði um augu. Henni V|S að hágráta. Hún fann raunar sjálf, að Magga ekJ5' noki<ru 'eyti rétt fyrir sér. En þó var þetta ' aiis kostar sanngjarnt. Hefði hún fengið að helga ^9 'eiklistinni, skyldi hún ekki hafa verið svona, hugs- gll' Þun með sér. Hún dáði Möggu takmarkalaust, og 9a9nrýni af hennar hálfu féll henni mjög þungt. Vg n °skaði sér ekki, að hún væri eins og Magga. Það s rtiarri henni, þær voru svo ólíkar. Hún leit á Möggu m æðri veru, ímynd fullokmnunarinnar, sem venju- r----------------------------—---------------------- Hann ratar ekki Litli maðurinn þarna á myndinni þarf eiginlega að kom- ast til borgarinnar, sem þið sjáið þarna uppi í horninu á myndinni. En eins og þið sjáið er hann í hálfgerðu völ- undarhúsi og biður ykkur þess vegna að hjálpa sér að finna réttu leiðina. Hann á að fara eftir einhverri leiðinni . sem liggur I áttina að þorpinu, en hann má alls ekki fara yfir strik. 'v------------------------------------------------- legu, syndugu stelpugerpi eins og henni væri ofvaxið að líkjast. Og þegar þessar hugsanir flugu í gegnum kollinn á Tim, leið venjulega djúpt andvarp upp frá brjóti hennar, andvarp, sem var bæði léttir og sökn- uður í senn. Sjálfri sér ósamkvæmt telputátan. „Það leynir sér nú ekki,“ sagði Tim og brá á gam- an, „að árin færast yfir mig, og við skulum vona að vizkan komi í kjölfar þeirra. Nú kemur mamma. Það verður gaman að heyra, hvað blessaður einræðis- herrann okkar þarna í eldhúsinu segir. — Heyrðu, hvernig færum við annars að því að lifa án hennar Önnu?" „Anna segir, að ekkert sé því til fyrirstöðu að taka systkinin, ef þú hjálpar henni. Ef Tim er með mér, eru mér allir vegir færir, segir hún.“ Þetta var endanlegi úrskurðurinn, og mamma til- kynnti hann giöð í bragði, þegar hún kom til systr- anna, enda hafði hún heyrt, hvað Tim sagði síðast. „Það Anna virðist hafa tröllatrú hvor á annarri. Nú hringi ég til frú Schott. Hamingjunni sé lof, að ég þarf ekki að kaupa neitt nýtt, þó að þau komi. Ég á nóg af rúmfatnaði." 23

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.