Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1973, Qupperneq 40

Æskan - 01.02.1973, Qupperneq 40
Guðm. Sæmundsson E.S. LAURA Gufusklp D.F.D.S., eða Sameinaða gufusklpafélagsins I Kaup- mannahöfn, smíðað til íslandsferða 1881—82. 1049 brúttórúm- lestir að stærð. Laura kom fyrst hingað til Reykjavlkur þann 26. janúar 1883 og var síðan nær óslitið f ferðum hingað f 27 ár eða þangað til skipið strandaði og eyðilagðist skammt frá Skaga- strönd f hríðarbyl 19. marz árið 1910. Mannbjörg varð, og ein- hverju af farmi var bjargað. Lengi var Laura undir stjórn Christiansens skipstjóra, og þóttl mörgum Reykvlkingum gaman á að horfa, er skipið sigldi hér út sundin á kyrrum haustkvöldum, en það var venja skipsmanna á Lauru að kveðja bæjarbúa með flugeldasýningu. Til gamans má geta þess, að reykskálinn, sem lengi var á þiifari Lauru, hefur I rúm 60 ár verið augnayndi margra Reykvfkinga sem garðskáli við hús Thors Jensen, en hann mun hafa hreppt hann á upp- boði á strandstaðnum nyrðra og flutt hingað suður. Hér birtast tvær myndir af Lauru, er önnur tekin á Bíldudal, en hin á strand- staðnum og sést björgunarskipið Geir lítið eitt til hliðar. E.S. DIANA Gufuskonnortan Diana annaðlst póstferðlr til Islands á vegui” dönsku póstþjónustunnar árln 1870—75 með viðkomu f Leirvfl' á Hjaltlandseyjum, Granton f Skotlandi og Seyðisfirði á lei® sinni hingað til Reykjavíkur. Fór skipið sjö ferðlr á ári. Ef'|r 1875 hóf Diana strandferðir hér við land og fór þrjár ferðir áf' lega með viðkomu I Granton, Færeyjum (Trangisvaag og Þór*' höfn), Seyðisfirði, Vopnafirði, Raufarhöfn, Húsavfk, Akureýri' Sauðárkróki, Skagaströnd, Isafirði, Flatey, Bíldudal og StykK' ishólmi. Hér i Reykjavfk sneri skipið vlð aftur og kom við á sömu höfnum með viðkomu f Færeyjum og Skotiandi á leið sinn1 til Kaupmannahafnar. Tók hver ferð um tvo mánuðl. Diana vaf I þessum ferðum f nokkur ár. Þá var skipið hér sfðustu árin fyrir aldamótin við sjómælingar og aðrar rannsóknir. Var Þá Matthías Þórðarson, síðar ritstjóri, leiðsögumaður á Diönu. Diana var smíðuð árið 1863 og tvisvar sinnum endurbygg®1 Skipið hafði 500 ha. gufuvél og gat gengið 9—10 sjómílur fyrir vélarafli. Auk þess var góður seglabúnaður. Þá var Diana búin tveimur fallbyssum, Ijóskastara og hafðl 58 manna áhöfn. Myndin af Diönu er tekin hér á ReykjavfkuT' höfn einhvern tíma fyrir aldamótin. .1 E.S. BRIMNES Smiðað úr eik f Noregi 1890—91. 150 brúttórúmlestir að stser® og hafði rúm fyrir 15 farþega á I. farrými. Þórarinn E. Tulinius stórkaupmaður f Kaupmannahöfn leigS' Brimnesið I Noregi og gerði það út til strandferða hér 1898—1900- Skipið þótti sterkbyggt og ganggott. Það kom fyrst til Seyðis' 38

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.