Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1973, Qupperneq 31

Æskan - 01.02.1973, Qupperneq 31
Mjólkin er mikilsverðari en tannbursti í Tímariti sænskra tannlækna birtist s- sumar grein eftir prófessor Lennart Krook, sem tjáSi lesendum, að það sé hættulegra að sneiða hjá mjólk i nær- lr>gu fóiks en að gleyma að bursta tenn- urnar. Lennart Krook hefur um undanfarin ®r starfað að tannrannsóknum og f því starfi komizt að raun um, að í engum matvælum er að tiltölu jafnmikið af auðnýttu kalki og f mjólkinni og það hefur sýnt sig, að tannlos hjá fjölda fólks hefurverið mest áberandi þar sem ^iólkurneyzla hefur verið minnst, en 'annlosið sýnir sig alltaf að vera ná-- tengt veilum í tannholdinu. Aður var álitið, að tannlos stafaði af veilum í sjálfum tanngörðunum — kjálk- unum — en rannsóknirnar hafa leitt í 'jós, að skemmdirnar byrja alltaf í sjálfu tannbeininu. Veilurnar koma alltaf fram vlð að kalk skortir, og við það truflast hlutfallið milli kalks og fosfórs. Að þess- um niðurstöðum fengnum hafa tann- læknar þar i landi reynt að láta bæta kalkgjafa i fæðuna og það hefur alltaf leitt til bata. Rannsókn frá 1965 sýndi, að meðal- þörf manns fyrir kalsfum daglega sé 797 mg og börn og unglingar þurfi að minnsta kosti 1400 mg eða jafnvel tvö- falt á við fullorðna. Mjólk og ostar eru mikilvægustu kalklindir fæðunnar. I venjulegu fæði er hvergi auðnýttari kalklindir að fá en einmitt í mjólk og ætti hver maður að neyta að minnsta kosti 0,7 lítra mjólkur á dag til þess að tryggja tannheilsuna. i Svíaríki fækkar kúm stórlega þessl árin og neyzla mjólkur og mjólkurvöru að sama skapi. Vegna þverrandi tann- heilsu fólks er umrædd þróun mjög var- hugaverð, segir prófessor Krook, og andróður sá, sem sumir hafa haldið uppl gegn mjólkurneyzlu, er í fyllsta mæll ábyrgðarlaus og fávísleg fyrirtekt. Grein prófessorsins hefur vakið mikla eftirtekt og fjöldi tímarita um Norður- Evrópu hefur endurprentað hana eða úrdrátt úr henni að minnsta kosti. mu nálægt honum, með ógurlegum hnefahöggum. Hann þögull og um varir hans lék sama brosið og þegar ko barðist hann barði manninn, sem smánaði hann. En það virtist ^lugsandi, að þeir gætu varizt til lengdar öllum þessum 1 umi af hnífum og rýtingum, sem beint var að þeim. L°ksins gat Tarzan náð einum af áköfustu sækjend- Ur>um, afvopnað hann og notað hann síðan sem eins kon- 'll sbjöld, meðan þeir félagar hörfuðu til bakdyranna. ar*an nam staðar sem snöggvast á þröskuldinum, hóf T ■^tabann á loft og kastaði lionum síðan eins og fisi framan ‘l hóp árásarmannanna. Því næst stukku þeir út í liálf- r°kkur bakgarðsins, en þar réðust tveir menn á þá og leyptu af skammbyssum sínum. Tarzan stökk á þá eins °S íjón úr launsátri. Sá fremri lá að sekúndu liðinni flatur a jörðinni, afvopnaður og með brotinn úlnlið. Hnífur ‘■^bduls sá um hinn um leið og hann reyndi að beina >ssu sinni að þeim. Æðisgenginn lýðurinn úr kaffihúsinu var nú að ryðjast út í garðinn, en þá fann Tarzan allt í einu, að hendi var stutt mjúklega á öxl hans og hann heyrði rödd, sem sagði: „Fljótir, lierra, þessa leið á eftir mér.“ „Komdu, Abdul!“ kallaði Tarzan til félaga síns. „Við getum ekki verið verr staddir en einmitt hér." Konan fylgdí þeim upp mjóan stiga, er lá upp til her- bergis hennar. 29

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.