Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 42

Æskan - 01.02.1973, Blaðsíða 42
NR. 124 TF-JMB-UFO PIPER COLT Skráð hér 7. ágúst 1963 sem TF-JMB, eign Tryggva Helga- sonar, Akureyri. Hún var keypt frá Bandaríkjunum af Horizon Aero Service, Inc., New York (N5008Z); ætluð hér til kennslu- flugs. Hún var smíðuð 1960 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 22-8619. Flugvélin var notuð til flugkennslu á Akureyri þangað til 3. ágúst 1968 að Navy Aero Club á Keflavíkurflugvelli keypti hana. Þá var hún endurskráð TF-UFO (10. 10. ’68). 1968 vildi það óhapp til á Keflavíkurflugvelll, að mannlaus flugvélin fauk á bakið, þegar stór þyrla flaug lágt yfir hana. Hún skemmdist allmikið. 22. júní 1972 keypti Hörður Guðmundsson, ísafirði, flugvél- ina. PIPER PA-22-108 COLT: Hreyflar: Einn 108 ha. Lycoming 0-235- C1B. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 6.10 m. Hæð: 1.90 m. Vængflötur: 13.66 m:. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 451 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 750 kg. Arðfarmur: 121 kg. Farflughraði: 180 km/t. Hámarkshraði: 223 km/t. Flugdrægi: 520 km. Flughæð: 3.650 m. 1. flug: 1961. NR. 125 TF-AIG CESSNA 140 Skráð hér 30. ágúst 1963 sem TF-AIG, eign Flugsýnar hf. Hún var keypt frá Bandaríkjunum af Capital Flying Club, Silverspring, Maryland (N 72247); ætluð hér til flugkennslu. Hún var smíðuð 1946 hjá Cessna Aircraft Company, Wichitap Kansas. Raðnúmer: 9421. 27. október 1964 keypti Björgvin Hermannsson flugvélina (skF 2. 2. ’65). 25. apríl 1968 keypti flugfélagið Freyr sf. á Akureyri flugvélina og notar hana til kennslu- og leiguflugs. 20. júní 1969 var Hreinn Hauksson skráður eigandi flugvélaf' innar, og 20. ágúst 1970 eignaðist Birgir Óskarsson, Hornafirði' flugvélina. Árið 1971 voru eigendur hennar þessir: Þorsteihf Þorsteinsson, Arnar Bjarnason og Eirikur Beck, allir á Höfn ' Hornafirði, og Eiríkur Sigfinnsson. Stóru-Lág, og Þorgeir Si9" urðsson, Sauðanesi, Nesjum. 28. marz 1972 voru þessir orðnir eigendur flugvélarinnar: Magn' ús Kjartansson, Einar Stefánsson og Axel Sölvason, allir í Reykja' CESSNA 140: Hreyflar: Einn 85 ha. Contlnental C-85. Vænghai- 10.07 m. Lengd: 6.29 m. Hæð: 1.89 m. Vængflötur: 14.8 m5, Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 426 kg. HámarksflugtakS' þyngd: 654 kg. Arðfarmur: 86 kg. Farflughraði: 170 km/t. HámarkS' hraði: 225 km/t. Hámarksflughæð: 4.720 m. 1. flug: 1947. NR. 126 TF-AK0 DOUGLAS SKYMASTER Skráð hér 3. október 1963 sem TF-AKB, eign Flugfélags I5' ! lands hf. Flugfélagið Braniff hafði fyrst átt þessa flugvél e**'r i að striðinu lauk og hafði látið innrétta hana til farþegafluð* í júlí 1946. Siðan var hún í eigu North West Airlines þanga® til í marz 1961, en þá eignaðist hana Air New-Mex Inc. i San|3 40

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.