Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Síða 39

Æskan - 01.02.1973, Síða 39
tald'tilefn' af sextíu ára afmæl' skátahreyfingarinnar voru eftir- lr skátar sæmdir tveimur æðstu heiðursmerkjum hreyfingar- ar- Borghildur Fenger varaskátahöfðingi og Þór Sandholt for- ur skátasambands Reykjavíkur „Skátakveðjunni", sem er sta heiðursmerki íslenzkra skáta. Þessi fengu „Þórshamarinn": Fremrl röð frá vinstri: Sigþrúður Guðbjartsdóttir, Anna Kristjánsdóttir, Sigmunda Hannesdóttlr, Ragnhildur Helgadóttir, Erna Guðmundsdóttir. Aftari röð vrá vinstri: Stefán Kjartansson, Hannes Þorsteinsson, Tómas Grétar Ólason, Arnfinnur Jónsson og Óttar Otttosson. ^átastúlka frá Kóreu er að kenna fuli- 'hni konu að lesa. Það er svo ótal margt, ^6rn skátar geta hjálpað til við að gera. T. d. , ;a,Pa skátar í Mexíkó mæðrum með að ^ . a um litlu börnin, kenna þeim hjúkrun í lrTlahúsum og ungbarnameðferð. Og einn- ^enna þeir almennt hreinlæti, sem er á ,09 lágu stigi hjá fjölda manns. Pakistanskt kvöld i Osló Frá daglegu lifi í Pakistan. Heldur þú svona á litlu systur þinni, eða bróð- ur? Aðalatriðið er að vilja hjálpa til að gæta litlu systkina sinna. Skátaflokkur í Osló útbjó pakistanskt kvöld. Það var nú ekki svo lítil fyrirhöfn, en þær höfðu ákaflega gaman af því og lærðu margt. Þær höfðu upp á stúdenti frá Pakistan, sem þær ’buðu að koma, og hann sýndi myndir og sagði frá landi og þjóð. Þær gátu náð í hljómplötu með músík írá Pakistan og fána landsins höfðu þær. Ein- hver hafði búið út stórt plakat með alls konar orðum úr máli þeirra, ,,urdu“. Margt fleira var gert. Já, og svo höfðu þær búið til þjóðarrétt, sem heitir Pillau og saman- stendur af hrísgrjónum, pipar og lamba- kjöti. Með þessum rétti var sósa — ind- versk paprikusósa — og Khir. Gesturinn þeirra, hann Hussain, hafði með sér ívo matarrétti. Annar var mjög góður, fannst þeim — gulur hrisgrjónaréttur með kokos, er þetta notað sem brúðkaupsréttur. Hér kemur svo uppskriftin að Khir. 6 dl mjólk (dood) 1/2 kg möndlur (bedam) 2 dl strásykur (shukur) 3 dl hrísgrjón (chavel) Gulræturnar eru rifnar í grænmetiskvörn. Afhýddar möndlurnar og hrísgrjónin soðin í mjólkinni. Rifnum gulrótunum og sykrinum bætt í. Sjóðið þangað til allt er orðið að þykkum graut og grjónin meyr. Borið vram sem ábætisréttur með rjóma út á. Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUNA 37

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.