Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1976, Side 3

Æskan - 01.04.1976, Side 3
<■ tbl. 77- érg. Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjóm og skrlfttofa: Laugavefll 56, afmi 10248, heimatími 12042. Framkvatmda- Apríl ttjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, heimatiml 23230. AfgrelStlumaSur: SIGURÐUR KÁRI JÓHANNSSON, helmatíml 1976 18464. Afgreiðela: Laugavegi 56, aíml 17336. Gjalddagl er 1. aprll. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavlk. Póstgíró 14014. Útgefandi: Stórstúka ítlanda. Árgangur kr. 2300,00 innanlande. í lausasölu kr. 250,00 elntakið. Stephan G. Stephansson: ^SUMARDAGUR FYRSTI þe9ar þiðnar í flóum, lil þíðviðra loft hefur breyst, Þegar þétt knýtt af snjóum er þrælsband af jörðinni leyst, Þe9ar ráðvilltra raknar Ur raun, sem af vetrinum stóð, Þegar veröldin vaknar e vorin með yngjandi Ijóð. Þe er lánsdagur landa °9 líf allt á jörðunni glatt, Stephan G. Stephansson. hún er yngd upp í anda og alfrjáls og kveður þá satt: „Ég skal fegrast og fríkka og fella hvert ok mér af háls — ég skal betrast og blíkka uns blóm hvert og vængur er frjáls." — Þegar harðýðgin hnígur og heimskan, þau lýðanna mein, en í stól hennar stígur in stöðuga sanngirni ein: Þá í lófa þér lagður er lánsdagur alls og þíns sjálfs, þá er sannleiki sagður hver sál og hver hönd verður frjáls. 1

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.