Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1976, Side 15

Æskan - 01.04.1976, Side 15
Jón Þórðarson frá Borgarholti er síðastli3nu ári gaf Fjölva-útgáfan út Ijóöabók eftir Jón Þóröarson frá Borgarholti, I p. ann hefndi „Á fleygri stund“. Jón var kennari í fjölda ára viö Austurbæjarskólann bi 'B' aVík- 09 bá nokkrar mjög fróðlegar bækur handa bömum um lönd og lj0l ,r' Á kápusíðu Ijóðabókar Jóns má lesa eftirfarandi: „Jón Þóröarson frá Borgar- a yrkir hefðbundin Ijóð. Hann kann að meta óbundinn kveðskap, en telur aö hrynj- nút'1 S,U®,a,,a °9 rims sáu eiginleikar sem megi ekki glatast. Hún höföi ekki síöur til lrnamannsins í öllu frjálsræöi hans. Jón er skáld náttúru og gróðurmoldar, maður j Z*1 ,,i,r aHa ævi í þrá eftir fegurð og yndi, heillaður af fjallaleiðum fjarlægöarinnar. uðu .slca,d feygrar stundar, en dýrmæt augnablik andagiftarinnar fágar hann í vönd- n>á,i og hnitmiðuðum oröum og setningum". Jón Þórftarson I. ^argt þó gleymist mun ég löngum y|una okkar fund °mum hlúð í brekkuskjóli iarta morgunstund. Mútlingsbros þér lék á vörum, I ^uðu augun skær. att við mjúka, gullna lokka 9 ett'st mildur blær. Þér hló ( áttum öllum ndraheimur nýr, ^_a®ra hljóma, litaljóma, Htsins ævintýr. ^akti I blæsins vængjablaki ^rs'ns tónaflóð. r~ ^°n9 þér blítt í sál og hjarta fmardagsins Ijóð. II. Duldist ei, að hug þinn hafði heillað óvænt sýn, urðu fjarræn, dul og dreymin djúpu augun þín. Skildi ég glöggt að skinu þínum skyggnu sjónum við dulhjúp sviptir huliðsheimar. — Hér var skipt um svið. Þar sem „bú“ þitt áttir áður upp um klett og hól burstaháar bæjaraðir blöstu nú við sól. Sástu þar á grundum grænum — glatt við söngvaljóð, svífa létt í leik og dansi Ijósálfanna þjóð. Mennsku barni blítt þeir sendu bros og vinarhót, vildi þig í leikinn lokka lítil álfasnót. Sástu blómálf búinn skarti bregða sér á kreik, eða sig í blómsins bikar byrgja í feluleik. Sástu huldusvein og svanna sinna önn á teig, börn í varpa fingrum fimum flétta blóm ( sveig. III. Bærðist djúpt ( hugans húmi hljóðlát óskin m(n: Ljúfa vina, Ijá mér snöggvast litlu augun þ(n. Kom, og lát mig örstund eiga undir þinni hönd, svo ég aftur sjái rísa sokkin draumalönd. (Ort I skemmtiferð með ungu fólki). Sólglöð æska, út f daginn. Eignast tápsins stál. Láttu samhljóm lífsins radda lyfta þinni sál. Kveik þér eld til djarfra dáða. — Dirfskan vinnur ein. Klífðu brattann. Syntu sundin. Sæk þinn óskastein. 13

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.