Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1976, Side 27

Æskan - 01.04.1976, Side 27
Nei, þú stígur ekki fæti í kofann minn, minn, fninn. sagði úlfurinn: Þá harka ég, þá skarka ég, og sparka ég ( u^dur bústað þinn, þinn, þinn. °9 svo harkaði hann og skarkaði hann og spark- ® 1 hann, en af því að húsið var hlaðið úr tígulsteini, 9at hann ekki brotið það. þegar úlfurinn sá, að hann gat ekki brotið húsið e° öllu sínu harki og skarki og sparki, sagði hann: Litli grís, ég veit um geysistóran rófnagarð. Hvar? spurði litli grísinn. ~ Rétt hjá akri bónda, sagði úlfurinn, — og ef verður tilbúinn kiukkan sex í fyrramálið, skal ég þú kom a °g sækja þig og vísa þér á staðinn, svo að 1 getum sótt okkur nokkrar rófur í soðið. Stórkostlegt, sagði litli grísinn. n litli grísinn fór á fætur klukkan fimm, rölti út og kippti upp eins mörgum rófum og hann a akur kærði sig um, og þegar úlfurinn kom klukkan sex, at hann í mestu makindum inni í litla tígulsteins- Us'nu sínu. ' Litli grís, ertu ferðbúinn? spurði úlfurinn. f 7~ Feröbúinn! sagði litli grísinn, — já, sannarlega, ar|nn og heimkominn, og nú er ég að sjóða fulian ott af fegurstu rófum til hádegisverðar. ^ lfurinn varð öskureiður, en hann ætlaði að leika ^hia grísinn með öðru bellib.ragði. Þess vegna sagði Litli grís, ég veit um ávaxtaríkt eplatré. ~~ Rvar spurði litli grísinn. , í trjágarði bónda, sagði úlfurinn. — Ég skal s0rtla og sækja þig klukkan fimm í fyrramálið, og Vo getum við farið þangað saman og sótt okkur n°kkur epli. ^ Morguninn eftir fór litli grísinn á fætur klukkan sJ°9ur og lagSi af stað til þess að vera búinn að ná r 1 epli, þegar úlfurinn kæmi. Að þessu sinni hafði ann lengri leið að fara, og einmitt þegar hann ætl- 1 að fara að fikra sig niður úr trénu, sá hann úlf- n koma og varð býsna skelkaður. , . Góðan daginn, sagði úlfurinn. — Jæja, svo að u ert kominn á undan mér. Eru þetta góð epli? dá, hnossgæti, svaraði grísinn. — Ég skal kasta I u niður til þín. Og svo fleygði hann eplinu svo an9t í burtu, að meðan úlfurinn hljóp eftir þv(, he|St ®r's'num tem th að klöngrast til jarðar og hlaupa ^ginn eftir kom úlfurinn enn og sagði: t ~~ Litli grís, í dag verður slegið upp markaði á r9inu. Ætlar þú að koma með mér þangað? a 77 Ja> þó það nú væri, svaraði litli grísinn, — u vitað kem ég með þér þangað. Hvenær ætlarðu a° fara? ~~ Klukkan þrjú, svaraði úlfurinn. Bréf Oss hefur borist bréf frá konu að nafni Helga Lukowsky, er býr ( Wiesbaden ( Þýskalandi, þar sem hún greinir m. a. frá í bréfi, að tvö börn hennar langi til að eignast pennavini á Islandi, þar sem þau hafi mikinn áhuga á landi og þjóð, auk þess að steinasöfnun er mikið kappsmál hjá börnunum. Nöfn barnanna eru Dirk (14 ára) og Heike (13 ára) Lukowsky, til heimilis að 62 Wiesbaden Wein- bergstrasse 32, Deutschland. En litli grísinn lagði af stað klukkan tvö. Á mark- aðnum keypti hann sér strokk og var á leið heim með hann, þegar hann sá úlfinn koma skálmandi. Hann varð skelfingu lostinn og vissi ekki, hvað hann ætti til bragðs að.taka. Þá hugkvæmdist honum að skríða inn ( strokkinn, til að fela sig, en strokkurinn tók strax að velta undan brekkunni með litla gr(sinn f belgnum. Þegar úlfurinn sá þetta furðuverk koma á hendingskasti niður brekkuna, varð hann svo laf- hræddur, að hann lagði niður skottið, hljóp allt hvað af tók heim til sín og áræddi aldrei að fara á mark- aðinn. Daginn eftir kom hann heim að húsi litla gríssins og sagði honum, hve hræddur hann hefði orðið við einhvern stóran, ávalan undragrip, sem hefði komið veltandi á móti honum, þegar hann var á leið á markaðstorgið. Þá fór litli grísinn að hlæja og sagði: — Það var ég. sem gerði þig hræddan. Ég keypti strokk á markaðnum og skreið inn í hann, og svo valt hann með mig niður brekkuna. Þá varð úlfurinn svo æfur af reiði, að hann ákvað að éta litla grísinn, hvað sem það kostaði og það umsvifalaust. Hann klifraði því upp á húsþakið og reyndi að skríða niður um strompinn, til þess að ná í hann. En litli grísinn rauðkynti ( hlóðunum og hengdi stóran pott, fullan af vatni yfir eldinn. í sömu andrá og úlfurinn smaug niður úr skorsteininum, þreif litli grísinn lokið af pottinum, svo að úlfurinn steypt- ist beint ofan í hann. Þá var litli grísinn fljótur á sér að skella lokinu yfir aftur, og sauð hann úlfinn og át hann upp til agna. Og litli grísinn lifði hamingju- samur til hárrar elli. Jón Arnarr þýddi. 25

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.