Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1976, Qupperneq 30

Æskan - 01.04.1976, Qupperneq 30
. ■* NÍUNDI KAFLI. Frumsýningin varð slík hátíðarstund, að Tim sagði Rik- harði á eftir, að hún mundi ekki líða sér úr minni, þó að hún yrði hundrað ára. Fleira en eitt bar til þess. Há- tíðarblærinn, skrautbúna fólkið og fegurð hússins var út af fyrir sig svo draumkennt ævintýri að slíkt hafði hún aldrei lifað áður. Henni voru í fersku minni allar leik- sýningarnar, sem hún hafði séð, en þó að hún teldi mörg- um sinnum á fingrunum, urðu þær aldrei nema tíu. „Nákvæmlega ein á hvern fingur, Ríkharður," sagði hún hlæjandi. Mamma hennar fór aldrei i leikhús og sjaldan í bíó nú orðið. Tim hafði skilist, að meðan pabbi hennar iifði, hefðu þau skemmt sér mikið. Og Magga kærði sig ekki um að fara út, þegar mamma vildi vera heima. Auðvitað var Tim ekki bannað að fara út, en hún fann, að einhvern veginn var það talið óþarfi, slíkt væri fjarstæða. Ef til vill héldu þær, að henni mundi elna leiksóttin, ef hún sækti leikhús, og hana höfðu þær leitast við að lækna með öllu móti. Tim og Ríkharður óku til leikhússins, og hún var í j haldskjólnum, þunnum, svörtum kjól með óteljandi ingum. Mamma hafði keypt hann á útsölu og gefið .j í þetta skipti var það ungfrú Jónsson, sem réð henni ^ að láta laga á sér hárið, og bauð henni alveg óbeðið a fara heim nokkru fyrir venjulegan tíma, svo að hún 9 búið sig í næði. „Svarti liturinn er góður, en það þarf að lífga hann sv° lítið upp. Ég hef oft verið að hugsa um að gefa þér 61 hvað smáræði í þakkarskyni fyrir hjálpina fyrir jólin. Konri ^ nú með mér. Við skulum finna reglulega fallegan vönd a pappírsblómum og laglegt veski,“ sagði hún alúðlega- Ríkharð^ur starði á hana eins og töfrum bundinn, Þe^ hún kom hoppandi og dansandi niður útitröppurnar. Lj hárið liðaðist í léttum og gljáandi bylgjum. Híalínsfe ingarnar á svarta kjólnum lögðust í dúnmjúkum línum um grannvaxinn líkama hennar, blöktu og bunguðu e ' hreyfingunum. Ungfrú Jónsson hafði ekki numið við ney ur sér, þegar hún valdi veskið og blómin. Hvort tveg9) var Ijómandi fallegt og hin mesta prýði á búningnum- „Við hvað eigum við að likja henni, Anna,“ sagði harjn’ „Fjólu, eða eitthvað annað blómanna í vendinum? ^ | mey, eða ...“ Brýr eru einhver elstu mannvirki, sem smíðuð hafa verið. Gjár og fljót eru trafalar, sem menn þurfa ævinlega að sigrast á. Bjálkabrúin er gerð úr saman- settum bjálkum, og styrkt með burðarstólpum. ' Steinbogabrúin er byggð eingöngu úr múrsteinum og steinsteypu. Stóreflis múrbogi hvelfist yfir gjána og við enda hans smærri bogar, sem eru einkum til þess gerðir að spara efni. Yfir bogana er siðan jafnað með steinsteypu. Þegar ný byggingarefni komu til sögunnar, fóru menn að byggja brýr á nýjan hátt. Þá voru byggðif bogar úr járnbentri steinsteypu, styrktir með gildum stálstöngum, og á þá boga var sjálf brúin fest. Þegar um breiðar gjár eða fljót er að ræða, byggi3 menn hengibrýr. Þar er akbrautinni haldið uppi a* geysidigrum og'sterkum vírköðlum. Slíkar brýr eru byggðar þar sem menn þurfa að komast af með sem fæsta burðarstólpa, vegna þess að djúpt er til botns eða grunnurinn ekki nægilega harður. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.