Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1976, Page 38

Æskan - 01.04.1976, Page 38
1. september — 31. október 1976 Nú er tími til kominn aS byrja að æfa fyrir næstu þríþrautarkeppni, sem hefst í skólunum í haust. Íþróttasíða Æskunnar mun leitast við að leið- beina ykkur í þeim greinum, sem keppt verður í þ. e. a. s. 60 m hlaupi, hástökki og boltakasti. í þessu blaði birtist fyrsti kennsluþátturinn og fjallar hann um hástökk. Lesið vandlega reglurnar, sem hér fylgja, um þríþrautarkeppni skólabarna, sem fram fer í haust. íþróttakennarar ykkar verða beðnir að aðstoða ykkur við æfing- ar og mæla árangur. Þeir munu því gefa ykkur allar nánari upplýsingar um keppnina. Allt, sem þið þurfið að gera, er að vera dugleg að æfa spretthlaup, hástökk og að kasta litlum bolta í sumar, því að keppnin hefst um leið og skólarnir næsta haust. REGLUR: 1. Allir skólar, sem hafa nemend- ur á aldrinum 11, 12 og 13 ára, geta tekið þátt í keppninni. (Fæddir 1963, 1964 og 1965). 2. Keppnisgreinarnar eru: 60 m HLAUP, HÁSTÖKK og KNATT- KAST (tennisknöttur, 80 g). 3. Stig eru reiknuð samkv. með- fylgjandi stigatöflu og saman- logð stigatala hvers nemanda fyrir þessar þrjár greinar gildir sem heildarárangur hans. 4. Keppnin skal fara fram á tíma- bilinu 1. sept.—31. okt. 1976. Taka má tíma og mæla oftar en einu sinni hjá sama nemanda. Ekki þarf að keppa í öllum greinunum á sama degi. Á t'ma- Stlgataflan Stig 60 m hlaup Hástðkk Knattks** 40 39 38 37 38 7.4 7.5 7.8 7.7 7.8 1.57 1.65 1,53 1.61 1.49 77.50 76.00 74.50 73.00 35 34 33 32 31 7.9 8.0 8.1 8.2 8.3 1.47 1.45 1.43 1.41 1.39 70,00 68.50 67.00 65.50 ^64^ 30 29 28 27 26 8.4 8.5 8.6 8.7 8.8 1.37 1.35 1.33 1.31 1.29 62.50 61.0° 59.50 68,00 66.50 25 24 23 22 21 8.9 9.0 9.1 9.2 9.3 1.27 1.25 1.23 1.21 1.19 55.00 53.50 62,00 60.50 49.00^, 20 19 18 17 16 9.4 9.5 9.6 9.7 9.8 1.17 1.15 1.13 1.11 1,09 47,50 46.00 44.60 43.00 41.60 15 14 13 12 11 9.9 10.0 10.1 10.2 10.3 1.07 1.05 1.03 1.01 0,99 40.°0 36.50 37.°0 35.50 34,00^ 10 9 6 7 6 10.4 10.5 10.6 10.7 10.8 0,97 0,95 0.93 9,91 0.89 32.50 3L00 29.50 28,00 26Á<J. 5 4 3 2 1 10.9 11.0 11.1 11.2 11.3 0.87 0,85 6,83 0.81 0.79 25.00 23.50 22,00 20.50 19Í00J S*

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.