Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1976, Side 43

Æskan - 01.04.1976, Side 43
Tófan og kötturinn (inu sinni komu öll skógardýrin saman og gengu fyrir Ijónið, sem er konungur dýr- anria- Þau sögðu við Ijónið: „Tófan er vont dýr og a9ar sér illa. Þú, konungur dýranna, verður að sjá UrT1’ a® tófan hagi sér betur héðan í frá.“ "Hvernig hagar refurinn sér illa?“ spurði Ijónið. "Refurinn hlær að okkur og vill aldrei hjálpa okk- r v'ð nein verk,“ sögðu dýrin. „Og svo situr refurinn 9 an daginn úti í skóginum og étur svo oft matinn °kkar á kvöldin." "SegiS tófunni að koma til mín,“ sagði Ijónið, „ég s al tala við tófuskepnuna." ýrin fóru nú eitt eftir annað út til refsins og sögðu lð hann: „Ljónið vill tala við þig.“ Rsfurinn hló bara og sagði: „Ég fer ekki fet.“ ýrin fóru svo til Ijónsins og sögðu því að refurinn Vlldi ekki koma. "Getur ekkert ykkar tekið refinn og komið með sann?“ spurði Ijónið. Svo leit Ijónið á köttinn og a9ði við hann: „Farðu og sæktu refinn.1 I Köttucinn þorði ekki að fara og sagði: „Ég er svo ' að ég get ekki sótt tófuna.“ Konungur dýranna rumdi aðeins: „Farðu og gerðu lns °9 ég skipa.“ Kötturinn fór nú að hitta refinn. Refurinn sá hann koma og fór til dyra. „Góðan daginn, vinur," sagði refurinn, „gerðu svo vel að koma inn. Ég skal gefa þér mjólkurlögg að drekka og svo skulum við sjá hvað ég get gert fyrir Þig-“ Kötturinn var þyrstur og fór inn og fékk mjólkina. „Ertu ekki svangur líka?“ spurði refurinn. „Jú, ég er sársoltinn og hef gengið lengi og hafði ekkert nesti með mér,“ sagði kötturinn. „Hvað viltu helst borða?“ spurði refurinn. „Hefurðu ekki góða mús handa mér?“ spurði kött- urinn. „Það eru nú ekki mýs hjá mér,“ sagði refurinn, „en það er ein mús í næsta húsi, við skulum fara og gá að henni,“ sagði refurinn. Maðurinn, sem bjó í næsta húsi, átti margar hæn- ur. Þegar mjög var dimmt var refurinn vanur að fara þangað og éta hænur, og hann át oft margar. Maðurinn setti upp gildru fyrir refinn, en refurinn sá gildruna og var var um sig. Nú sagði hann við kött- inn: „Farðu inn og veiddu músina.“ Kattargreyið fór inn og lenti í refagildrunni. Refur- inn skellihló og hljóp burt. Kötturinn sagði við sjálfan sig. „Það var heimska af mér að fara að finna refinn." Morguninn eftir slapp kötturinn úr gildrunni og hann fór ekki til refsins, heldur beina leið til Ijónsins og sagði við það: „Refurinn er ekki mitt meðfæri.“ „O, það er nú varla von,“ sagði ijónið. Ekkert dýranna gat leikið á refinn og hann gengur enn laus og er slæmur og étur oft mat frá hinum dýr- unum. Þau tala ekki við hann og hann á enga vini, en hann fer sínu fram og er alveg sama og hlær að einfeldni hinna dýranna. ÞorvarSur Magnússon þýddi. á Sej| ut’ ^iskurinn dreginn upp á seilina um tuttugu fiskar Var | °ru seilarnar hnýttar ( endana á stjórafærinu, sem sancj^f °9 svert band er náði utan af legu og upp í stjórgr °ru seilarnar svo dregnar í land og leystar frá .. ‘ærinu og dregnar af tveimur mönnum hver seil upp ( þar bá q Var atianum úr skipinu komið fyrir í einni kös. Var Stu^90 Sia svo mar9a tiska áður en skipt var. bag ?dum var rði3 út aftur ef fiskur var nægur, og spillti flot ^ ánægju sandferðarinnar að sjá sjómennina ýta á úr f^e ^1101' briminu. Þessar sandferðir barna og ungljnga °9 þryn'sflVerti voru sérstakt tilhlökkunarefni vetur hvern, i störf n Var su ar5 me9a sem íyst verða virkur þátttakandi UrT1 sjómannanna. Og sú varð raunin á með mig að veturinn sem ég varð 12 ára reri ég fjóra róðra með sjómönnunum gömlu og dró þann vetur 27 stórþorska úr sjó. Skrifaði ég grein í Æskuna fyrir nokkrum árum um þann fyrsta þeirra á áttæringnum „Frið“. Nú er þessu öllu lokið. Enginn útvegur lengur stundaður úr Reynishverfi og ekkert til lengur sem minnir á horfna tíð annað en minningar þeirra, sem þátt tóku í starfinu sem til heyrði, sjósókninni. Sandferðirnar í Reynishverfi eru mér enn vel minnis- stæðar, og ég veit, að allir sem þátt tóku ( starfi því er ég hef lýst hér að framan eiga um það góðar minningar. 41

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.