Æskan - 01.04.1976, Page 56
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAIMPS
H. f. Eimskipafélag íslands er fyrirtæki, sem sér-
stakar minningar eru bundnar við í hugum íslendinga.
Það var stofnað árið 1914. Var stofnun félagsins
veigamikili þáttur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, sem
hafði um langan aldur búið við ósjálfstæði og verið
háð öðrum þjóðum í samgöngumálum og öðrum efn-
um.
Með stofnun Eimskipafélagsins stigu íslendingar
stórt spor til sjálfsforræðis. Má heita að allir lands-
Frá móttöku „Gullfoss" f Reykjavík 16. apríl 1915.
vaf
menn legðust þar á eitt, beint eða óbeint og eiQ1 .
hlutur Vestur-íslendinga þar lítill. Þegar í uPPh ,r
varð hluthafafjöldinn nálega 13 þúsund, sem var s
hluti allra íbúa landsins, sem þá voru 88 P^sU. Q
Þekkjast þess eigi dæmi, fyrr eða síðar, að hlutaf
hafi verið stofnað hér á landi, né í nokkru öðru lan ^
með jafn almennri þátttöku. Er það athyglisverð sa^
Frá því fyrsta höfur það verið ríkjandi stefn^
stjórnendum Eimskipafélagsins, að félagið vaeri e|9^
allrar þjóðarinnar, og það hefur aldrei viðgengist
stór hluti hlutafjárins kæmist í fárra hendur. H
flestra í félaginu voru upphaflega smáir og svo
enn vera. Verðgildi hinna upphaflegu hlutabréfs
ur þó verið hækkað þrívegis á síðasta hálfum
grun1
áratug með útgáfu jöfnunarhlutabréfa og er verð9
ildi
bréfanna nú sextugfalt miðað við upphaflegt natnvergj
þannig að nú er sá hlutur, sem þá var að na*nverjg
25 krónur orðinn 1500 krónur. Jöfnunin hefur ve^
framkvæmd þannig, að hver hluthafi hefur fengi^
endurgjalds hlutabréf, sem nemur samtals se5<
faldri þeirri hlutareign, sem hann átti árið 196"*'
Félagsstjórnin hefur haft heimild til þess að se
in9ar'
aukningarhluti i félaginu og voru óseldir aukm
hlutir hinn 1. apríl 1975 að nafnverði 28 millj. kren,Urj
Til þess að sú kynslóð, sem tekur við af þeirri e ’
geti eignast hlut í Eimskipafélaginu, var sarnþy
að
á aðalfundi félagsins hinn 22. maí 1975 tillaga unfl
taka frá 10 milijónir af óseldu hlutafé félags‘nS
þeim tilgangi að fjölga hluthöfum í félaginu.
Hlutabréf þau sem hér um ræðir eru seld í
um möppum og einkar hentug til gjafa. Verðð1
þeirra eru 1000, 5000 og 10000 krónur. Engum G'
hærri fjárh*0
stökum aðila eru seld gjafabréf fyrir
en 20 þúsund krónur. Vill félagið með þessu s
tuð|a
að því að sem flestum gefist kostur á að eign
ast
oð
hlut í félaginu og að félagið verði áfram eins
hingað til eign allra landsmanna, sannkallað Þi°°
fyrirtæki.
54