Æskan - 01.04.1976, Page 65
Freddy og Teddy
. 1‘ Freddy og Teddy ætla út a5 æfa
Sl9 í vetraríþróttum.
^ ^engsta refsivist, sem
^kkur maður hefur verið
d®mdur í, er 381 ár! Þenn-
an Þunga dóm hlaut Robert
n°kkur Dave frá Montreal í
anada, 16 ára gamall, árið
er hann játaði fyrir
að hann hefði reynt að
^Vða 6 manns og hefði auk
Pess gert allmargar tilraunir
tl! rána.
v Stærsta seglskip, sem
®míðað hefur verið, var
Fran°e II (5.806 brúttólest-
lr). Því var hleypt af stokk-
anum í Bordeaux árið 1911.
Skipið var úr stáli með 5
s'9lutrjám og var 112.15 m
lan9t. [ því voru 2 dísil-
vé,ar. Skipið fór í brotajárn
árið ig22.
^ t-engstu langferðabílar
^iminum eru 18,28 m á
enSd. Það eru Super Gold-
en Eagles vagnarnir, sem
^°ntinental Trailways ( Dall-
as f Bandartkjunum notar til
o^nnflutninga. Bfll af þess-
ari Serð er með 63 sætum
5. Freddy dettur ró8 í hug.
og kostar 64.400 dollara.
Þessir bllar eru smíðaðir hjá
Karl Kassbohrer Fahrzeugs-
werke í Ulm í Vestur-Þýska-
landi. Bíll af þessari gerð
vegur fullfermdur 20 lestir,
en ekur samt 112 km á klst.
▼ Dýrasta mótorhjól, sem
smíðað er I heiminum, er
Harley-Davidson FLHFB El-
ectra Glide. Það er smtðað
í Bandarlkjunum og er mik-
ið notað af amerísku um-
3. Hana nú! Dettur hann Teddy nú
ekki á bossann!
— á fjórum fótum.
ferðarlögreglunni. Hjólið
vegur 289 kg.
T Mannskæðasta styrjöld
sem háð hefur verið, er 2.
heimsstyrjöldin svo nefnda.
Hún stóð frá 1939 til 1945.
Samkvæmt útreikningum,
sem gerðir hafa verið ( Vati-
kaninu, iétu þá samtals um
22 milljónir lífið. Átti þar
hlut að máli fólk frá nær öll-
um löndum, bæði hermenn
og aðrir. Ótaldar eru 34.-
300.000 manna, sem særð-
ust í styrjöldinni, svo að
samtals mun tala fallinna og
særðra hafa numið að áliti
Vatikansins 56.360.000. Sá
er Ijóður á þessum útreikn-
ingum, að tölur vantaði frá
Sovét-Rússlandi. Af þeim
þykir mega ráða, að Rússar
hafi misst um 25.000.000
manna af völdum stríðsins
og hungurs þess, er það
hafði í för með sér. Þrátt fyr-
ir þau ósköp mun mega
lækka heildartöluna hér að
framan um 2 milljónir.