Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 11
^eöförum og ódýrir, fjölgaði þeim brátt °9 síðan hefur ekkert lát orðið á vin- s®ldum drekanna. Svifdrekarnir munu hafa komið hing- til lands um 1976. En þróunn svif- drekaflugs hefur verið mjög ör síðastlið- >n ár. ^*aö eru menn á öllum aldri, sem stunda þessa skemmtilegu íþrótt, eða ra tvítugt og fram undir sextugt. Alls munu það vera um 30 manns sem s,unda svifdrekaflug hérlendis, en nú er talsvert af byrjendum, sem stunda ®,,ngar með fullum krafti. Drekarnir láta mjög vel að stjórn, og er Þægilegt og mjög einfalt að stjórna Peirn. í stuttu máli má segja að þeim er s,jórnað með þyngdartilfærslu, og s,jórntækið er maðurinn sjálfur. Ef s,jórnandinn vill breyta um stefnu flytur ann sig til, ýmist til vinstri eða hægri, e9 hraðanum er stjórnað með því að ytja sig framar eða aftar í drekanum. ^esta hættan hjá byrjendum er að drekinn ofrísi í flugtaki, en við það missi ^önn stjórn á honum. Annars fylgir Svi,drekaflugi almennt ekki meiri hætta en fylgir því til dæmis að keyra bíl. Svif- ^ekaféiag Reykjavíkur hefur námskeið nar sem undirstöðuatriði svifdrekaflugs eru kennd. Aöstaða til svifdrekaflugs er mjög 9°ö hér á landi, erlendis þurfa menn oft aö keyra langar leiðir til að komast að ,aiii. en hér er stutt að fara í hvaða átt sem er. Svifdrekaflug er mikið stundað hér á landi frá Kambabrúninni, Helga- felli, Úlfarsfelli og víðar svo einhver fjöll séu nefnd. íslandsmet í yfirlandsflugi er nú 38 km. Nokkur íslandsmót hafa verið haldin og er þá aðallega keppt í punktlendingu, hraðflugi, tímaflugi o. fl. Árangurinn hefur til þessa verið misjafn eins og gengur. Það er talsverður kostnaður í því að koma sér upp þeim búnaði sem þarf til að stunda svifdrekaflug. Byrjendadreki kostar svona frá 7-13.000 krónur, en drekar fyrir þá sem eru lengra komnir eru dýrari, kosta frá 20-30.000 krónur. Aðallega er notaðar tvær stærðir af drekum, en þeir eru misdýrir, önnur gerðin fyrir menn sem eru um 50-70 kíló og þeir drekar eru um 150-160 ferfet hinir e.u fyrir þyngri menn eða 70-110 kíló og þeir eru allir yfir 170 ferfet. Menn þurfa að koma sér upp flug- vesti, en slíkt vesti mun kosta eitthvað milli 1.500 til 3.000 krónur, og hjálmur er einnig nauðsynlegt öryggistæki, en hann kostar um 500 krónur. Menn þurfa einnig að vera í góðum hlífðar- fatnaði, samfestingi eða einhverju þess háttar, og ágætt er að hafa hæðarmæli með í hverri flugferð. Það lítur nú út fyrir að svifdrekaflug eigi mikla framtíð fyrir sér hér á landi og gaman verður að sjá hvernig þessum málum verður komið á næstu árum. Þróun svifdrekaflugs Hópkenndin og smábyrgðin er sterk eðlishvöt hjá sumum fuglum. Til er svart- þrastartegund, sem á það til að ráðast á unga stúlku með svarta tösku, af því að fuglarnir halda, að taskan sé fangaður félagi. Páfagaukar hafa stundum dálæti á bláhvítum boltum, rétt eins og þeir séu félagar. En þeir verða að vera í sömu hæð og róla fuglsins. Rauðbrystingurinn ver hreiður sitt, börn og maka af grimmd. Rauður fjaðra- brúskur reitir hann til reiði og árásar, eða aðeins rauður baðmullarhnoðri. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.