Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 6
Þórir Magni Áskelsson, 10 ára í ágúst: Ég fer til ömmu og afa en þau búa á Hólmavík. Þar verö ég í nokkrar vikur. Ég átti einu sinni heima á Hólmavík þegar ég var lítill. Mér finnst ofsa gaman aö vera þar á sumrin og leika fótbolta. Fót- boltinn er mitt aðaláhugamál. Uppáhaldsliöin mín heita Valur og Liverpool. Geir Þorsteinsson, verður líka 10 ára í ágúst: Ég veit ekki hvaö ég geri í sumar. Kannski verð ég í sveit í Vestur- Landeyjum. Þar hef ég verið áöur. Frændur mínir þrír og frænka búa þarna. Mér finnst mjög gaman að taka þátt í heyskapnum. Svo er hægt aö leika þarna fótbolta. Uppá- haldsliðin mín eru auövitað Valur og Liverpool. Rakel Þorbergsdóttir, 12 ára: Ég ætla vera á Akureyri hjá pabba mínum. Ég hef verið þar síð- ustu sumur. Mér finnst miklu skemmtilegra á Akureyri en ' Reykjavík. Ég passa þar börn fyrir skyldfólk mitt og í tómstundunum er ég mikiö í fótbolta. Ég á marga vini og besta vinkona mín heitir Gréta- Ég býst við aö koma aftur til Reykjavíkur í september. Við stofnum BÓKAKLÚBB ÆSKUNNAR fyrir æskufólk 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7258
Tungumál:
Árgangar:
95
Fjöldi tölublaða/hefta:
1020
Skráðar greinar:
41
Gefið út:
1897-1994
Myndað til:
1994
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Barnablað.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað: 5.-6. Tölublað (01.05.1983)
https://timarit.is/issue/304853

Tengja á þessa síðu: 6
https://timarit.is/page/4634133

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5.-6. Tölublað (01.05.1983)

Aðgerðir: