Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 44

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 44
RAUÐI KROSS ÍSLANDS Mér þykir mjög gaman að búa til góðan mat og fá svo vini og kunn- ingja í heimsókn til að borða með fjölskyldunni. Um daginn var ég að brytja niður nautakjöt í gúllassúpu með hár- beittum, oddmjóum hníf. Mikið dót var á eldhúsbekknum hjá mér og brettið var alveg út á brún. Allt í einu stendur hnífurinn upp á end- ann í gólfdúknum sentimetra frá fæti mínum. Heppin var ég að hann skyldi detta á gólfið en ekki í gegn- um fótinn á mér. En hvernig í ósköp- unum kemur nú svona fyrir hjá okkur? í einni af greinum mínum bað ég ykkur hjálpa til við að fækka slysa- gildrum á heimilum ykkar. Við þurf- um öll að vinna að því og mér varð þetta hnífsatvik til þess að ég gæti þess nú að hafa nóg rými til að athafna mig við eldhúsbekkinn þegar ég matreiði. Þegar við erum að baka þurfum við að hafa gott pláss til þess að leggja frá okkur sjóðandi heitar plöturnar beint úr ofninum eða formana með kökunum. Við skul- um muna að hafa plássið tilbúið áður en við tökum út úr ofninum. Það getur komið í veg fyrir brunaáverka. 12 ára stúlka hafði samband við mig og bað ykkur öll gæta þess vel að vera ekki nálægt vinnuvélun- um í sveitinni þegar þær eru í notkun. Heima hjá henni var verið að slá með sláttuþyrlu. Hún þeytti steini af miklu afli gegnum rúðuna á dráttarvélinni og munaði minnstu að hún lenti í höfði ökumanns. Steinkast er líka oft frá snúnings- vélum og er því betra að vera ekki nálægt þeim heldur. Stúlkan bað mig líka minnaykkur á að vera aldrei inni í hlöðu þe9' ar verið er að blása heyi inn. Steinar geta leynst í heyinu og þeyst af miklu afli á allt sem fyrir verður þegar þeir koma gegnum blásarann. Nú er tími hjólreiðanna kominn. Hér á landi eru hjólreiðastígar hér um bil óþekkt fyrirbæri. Bílstjórar muna oft ekki eftir þessum árstíða- bundnu vegfarendum. Hjólreiða- menn: Hjólið með sérstakri varúð í umferðinni. Leikið ykkur ekki að því að hjóla „þvers og krus“ á mil11 bílanna án þess að gefa merki. Margir unglingar taka að sér að gæta lítilla barna á sumrin. Það er ekki svo lítið ábyrgðarstarf. For- eldrar trúa ykkur fyrir lífi °9 við gert til að fækka slysum? 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.