Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 30

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 30
59. Strax og hún haföi leyst það, tók stráksi af sér „bjarnarhausinn". Þá þekkti hún hann og ætlaði að springa af kæti. Hún vildi fara strax til föður síns og kynna hann, sem hafði frelsað hana frá tröllunum. 60. En stráksi gat fengið hana til að bíða til næsta morguns. Þá fóru þau til kóngsins og sögðu honum allt. „Já, úr því að þú hefur fundið hana, þá færðu hana“, sagði hann. — Svo giftust þau og áttu hamingjuríka ævi saman. manmrn ■■■■ hh HERAHIRÐIR KÓNGSIIVS 1. Það var einu sinni maður, sem átti þrjá syni. Þeir hétu Pétur, Páll og Ebbi. Pétur hafði heyrt að kónginn vantaði mann til að gæta héra sinna. — Þetta er hásett staða, hugsaði hann með sér. 2. Pétur lagði af stað og labbaði meðfram ár- bakkanum. Eftir stutta göngu hitti hann gamla kerlingu, sem hafði fest nef sitt í viðarbúti. Hann stansaði um stund, fannst þetta bráðfyndið og skellihló. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað: 5.-6. Tölublað (01.05.1983)
https://timarit.is/issue/304853

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5.-6. Tölublað (01.05.1983)

Aðgerðir: