Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Síða 30

Æskan - 01.05.1983, Síða 30
59. Strax og hún haföi leyst það, tók stráksi af sér „bjarnarhausinn". Þá þekkti hún hann og ætlaði að springa af kæti. Hún vildi fara strax til föður síns og kynna hann, sem hafði frelsað hana frá tröllunum. 60. En stráksi gat fengið hana til að bíða til næsta morguns. Þá fóru þau til kóngsins og sögðu honum allt. „Já, úr því að þú hefur fundið hana, þá færðu hana“, sagði hann. — Svo giftust þau og áttu hamingjuríka ævi saman. manmrn ■■■■ hh HERAHIRÐIR KÓNGSIIVS 1. Það var einu sinni maður, sem átti þrjá syni. Þeir hétu Pétur, Páll og Ebbi. Pétur hafði heyrt að kónginn vantaði mann til að gæta héra sinna. — Þetta er hásett staða, hugsaði hann með sér. 2. Pétur lagði af stað og labbaði meðfram ár- bakkanum. Eftir stutta göngu hitti hann gamla kerlingu, sem hafði fest nef sitt í viðarbúti. Hann stansaði um stund, fannst þetta bráðfyndið og skellihló. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.