Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1983, Page 28

Æskan - 01.05.1983, Page 28
Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 65. Yst á klettinum voru nokkrir þurrir gras- stönglar, sem hann ætlaöi að nota. Hann fylgd- ist með þegar sólin hækkaði á lofti. Honum fannst hún lengi upp. Hann hafði enga orku til að bíða til hádegis. Nú var ullarskyrtan hans farin að hita á honum bakið. 67. Eldurinn hitaði bæði matinn og kroppinn á Bjössa. Hann hafði farið um allt skerið og fundið álplötu, sem hann setti ofan á heimatilbúið eld- stæði. Bláskel átti að glóðarsteikja. Það hafði Bjössi heyrt um. " / / / / 66. „Kæra morgunsól! Sendu mér sterka geisla gegnum glerbrotið mitt, svo ég fái eitthvað að borða“. Það var farinn að myndast reykur — svo sannarlega! „Ég trúi ekki mínum eigin augum. Og sjá, eldstunga sést! Ég hef eld!“ 68. Hinn mikli Friðþjófur Nansen hafði haft með sér mikinn mannskap í heimsreisunum. En Bjössi var einn síns liðs! Hann þurfti að vera kokkur og inn á milli að leita að eldiviði, því bálið mátti ekki slokkna. Hann steikti sér aðra umferð. ^ BJÖSSI BOLLA ER KOMINN AFTUR

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.