Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 28
Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 65. Yst á klettinum voru nokkrir þurrir gras- stönglar, sem hann ætlaöi að nota. Hann fylgd- ist með þegar sólin hækkaði á lofti. Honum fannst hún lengi upp. Hann hafði enga orku til að bíða til hádegis. Nú var ullarskyrtan hans farin að hita á honum bakið. 67. Eldurinn hitaði bæði matinn og kroppinn á Bjössa. Hann hafði farið um allt skerið og fundið álplötu, sem hann setti ofan á heimatilbúið eld- stæði. Bláskel átti að glóðarsteikja. Það hafði Bjössi heyrt um. " / / / / 66. „Kæra morgunsól! Sendu mér sterka geisla gegnum glerbrotið mitt, svo ég fái eitthvað að borða“. Það var farinn að myndast reykur — svo sannarlega! „Ég trúi ekki mínum eigin augum. Og sjá, eldstunga sést! Ég hef eld!“ 68. Hinn mikli Friðþjófur Nansen hafði haft með sér mikinn mannskap í heimsreisunum. En Bjössi var einn síns liðs! Hann þurfti að vera kokkur og inn á milli að leita að eldiviði, því bálið mátti ekki slokkna. Hann steikti sér aðra umferð. ^ BJÖSSI BOLLA ER KOMINN AFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.