Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 34

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 34
í UMSJON JENS GUÐMUNDSSONAR [ kjölfar Bubba-byltingarinnar 1980 fylgdi m. a. það sem kallað hefur verið rokkskáldskapur. Af kunnum rokkskáldum má nefna Sigga Pönk, Diddu (hirðskáld Vonbrigða), ísak Kwesi Johnson, Bubba rokkkóng og Billie Holiday Junior. Nýlega barst okkur í hendur Ijóð eftir síðastnefnda skáldið. Ljóðinu fylgdi áskorun um birtingu. Það er ástæðulaust að skorast undan. Þótt kveðskapurinn sé ekki hnökralaus þá er sjálfsagt að hvetja rokkskáldin ungu til frekari dáða. Æfingin skapar meistarann. Hvorki Þórbergur Þórðarson eða John Lennon fæddust snillingar. En þeim tókst að verða það eftir margra ára stílæfingar. Brot úr mannlífi á Hlemmi Ort við lagið „Sat ég inn’á Kleppi" eftir Bubba Morthens. Sat ég inn’á Hlemmi; gettu hvað ég sá. Vörðinn henda út róna. Fólkið horði á. Bubbi Morthens. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað: 5.-6. Tölublað (01.05.1983)
https://timarit.is/issue/304853

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5.-6. Tölublað (01.05.1983)

Aðgerðir: