Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1983, Side 34

Æskan - 01.05.1983, Side 34
í UMSJON JENS GUÐMUNDSSONAR [ kjölfar Bubba-byltingarinnar 1980 fylgdi m. a. það sem kallað hefur verið rokkskáldskapur. Af kunnum rokkskáldum má nefna Sigga Pönk, Diddu (hirðskáld Vonbrigða), ísak Kwesi Johnson, Bubba rokkkóng og Billie Holiday Junior. Nýlega barst okkur í hendur Ijóð eftir síðastnefnda skáldið. Ljóðinu fylgdi áskorun um birtingu. Það er ástæðulaust að skorast undan. Þótt kveðskapurinn sé ekki hnökralaus þá er sjálfsagt að hvetja rokkskáldin ungu til frekari dáða. Æfingin skapar meistarann. Hvorki Þórbergur Þórðarson eða John Lennon fæddust snillingar. En þeim tókst að verða það eftir margra ára stílæfingar. Brot úr mannlífi á Hlemmi Ort við lagið „Sat ég inn’á Kleppi" eftir Bubba Morthens. Sat ég inn’á Hlemmi; gettu hvað ég sá. Vörðinn henda út róna. Fólkið horði á. Bubbi Morthens. 34

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.