Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 3

Æskan - 01.05.1983, Blaðsíða 3
ÆSKAN 5-~6. tbl. 84. árg. - Maí-júní Ritstjórn: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjóri °9 abm., heimas. 12042; KARL HELGASON, e|mas. 76717; EÐVARÐ INGÓLFSSON, eimas. 78678. Framkvæmdastjóri: KRIST- AN GUÐMUNDSSON, heimas. 23230. Skrif- stofa er a6 Laugavegi 56, Reykjavík. Simi ^tstjóra og frkvstj. 10248. Afgreiðslumaður: QUrður Kári Jóhannsson, heimasími 8464. Afgreiðsla Laugavegi 56, sími 17336. ~~ Ar9angurinn kostar kr. 450,00. Gjalddagi 1- apríl. Verð í lausasölu kr. 64,00. - tanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. °s*gíró: 14014. Útgefandi: Stórstúka ís- ands. - Prentsmiðjan Oddi hf. EFNl BLAÐSINS: Wðfð/; ^Vað aetlar þú að gera i sumar? 6 " ,e1ni að íslandsmetinu ...“ ris*ján Harðarson tekinn taii 8 ,lar til Akureyrar i sumar abbað við Önnu Laufeyju, 7 ára 12 " rakkarnir kölluðu mig prófessorinn" /nar Ragnarsson í opnuviðtali 20 "Margir þekkja okkur ekki í sundur" Se9jatvíburarnir AnnaogGuðný 31 Greinar: Bvaöurn útilegu? 4 rbun svifdrekaflugs 10 ^ryðgishjálmar 13 a9dýr sem heimilisdýr — gullhamstur 26 altalækjarskógur 32 Skó|abátar 52 Þ*ttir: ^iölskyiduþáttur 18 °Pp 34 ^'9'ingaíþróttir 38 ^uöi krossinn 44 skupósturinn 48 °9ur og myndasögur: Rýst e1,'r afbrotamanni ^°binson Krúsó “iössi bolia Blaa beltið Sara Passar Lilla Feröin til Kína e|umyndir - þrautir - bréfaskipti — r°ss9áta og skrýtlur 14 17 27 29 40 50 ó°RSÍÐUMYND: ^ar Ragnarsson við flugvél sína. "'iyndina tók Heimir Óskarsson. Kæru lesendur! Þið hyggið eflaust gott til gióðarinnar að stunda útivist og ferðalög í sumar. Við skrifum m. a. um útilegur og aðstöðu í Galtalækjarskógi. Og það á vel við að birta viðtal við Ómar Ragnarsson í þessu blaði. Þið vitið að hann er alltaf á ferð og flugi - í orðanna fyllstu merkingu. Margir hafa verið duglegir að safna áskriftum og því getað valið úr þeim verðlaunum sem í boði eru (Sjá bls. 26 í aprílblaði) Hlíf Arnlaugsdóttir, Vesturgötu 34 í Reykjavík, varð fyrst til að vitja verðlauna. Hún náði í sex nýja áskrifendur og valdi sér Casio-kvenúr og bók. Til þessa hefur Hörður Þráinsson, Krosseyrarvegi 4, Hafnarfirði, safnað flestum áskriftum - sjö. Hann valdi úr og bækur. Frestur er til 1. nóvember - en best er að byrja strax. 10. maí var dregið í áskrifendagetrauninni. Á bls. 46 getið þið lesið nánar um það. Spurningar í 2. hluta getraunarinnar birtum við í næsta blaði. Við vonum að sumarið verði ykkur ánægjulegt - við starf og leik. Með bestu kveðjum frá ritstjórn. _____________________ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.